Síða 1 af 1

2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Mið 20. Ágú 2014 12:21
af Peanuts
Smá info hérna.

Það er frekar erfitt að finna 9.5mm 2,5" HDD sem er 2 TB (þeir sem ég hef séð eru oftast 15mm og passa ekki)

Ég rakst á upplýsingar að Seagate Backup plus slim flakkarar sem m.a. eru seldir hér á landi á um 19 þús, séu með slíkum HDD í.

Ég keypti svona flakkara, náði 2TB disknum úr honum, og diskurinn er svo sannarlega 9,5mm 2,5" diskur með SATA tengi, og USB 3.0 breytistykki.
Ég skellti disknum í fartölvu þar sem hann virkar fínt, og skellti gamla laptop disknum í flakkarann (sem ég náði að opna án þess að skemma) og þannig að
fyrir rétt undir 20 þús er ég með 2tb laptop drif plús fína USB 3 hýsingu fyrir diskinn sem fór úr tölvunni.

Ákvað að deila ef þetta skyldi gagnast öðrum.

Ég geri samt ráð fyrir að ábyrgðin gildi ekki lengur þegar það er búið að aðskila diskinn úr flakkaranum.

Þetta er flakkarinn
http://www.cnet.com/products/seagate-backup-plus-slim/

og þetta er diskurinn sem er í flakkaranum.
http://www.seagate.com/www-content/supp ... nal-ds.pdf

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Mið 20. Ágú 2014 23:23
af Opes
Var einmitt að pæla í nákvæmlega þessu um daginn, gott að vita takk fyrir upplýsingarnar :).

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Mið 20. Ágú 2014 23:28
af mercury
seagate flakkari með samsung disk. solid. :-k

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Mið 20. Ágú 2014 23:37
af Klemmi
mercury skrifaði:seagate flakkari með samsung disk. solid. :-k


Seagate keypti/tók yfir harða diska framleiðslu Samsung í kringum 2011 :)

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 00:45
af Peanuts
Síðustu fréttir sem ég las um þetta var að þetta væri í raun eini 9.5mm 2,5" diskurinn á markaðnum, og menn í raun að grípa þennan flakkara á fullu til þess eins að ná disknum úr honum.......

Eini (alternative) 2TB 2,5 diskurinn sem ég finn er 15mm þykkur og það passar ekki í mikið af fartölvum.

Ég tók tvo svona, annar fór í mac mini til að vera með 1xSSD og 1x2TB,HDD og hinn fór í gamla HP laptop, og er mun sprækari en gamli diskurinn úr þeirri vél :)

Ég hef amk beðið lengi eftir að geta haft SSD og 2tb HDD í þessum Mac mini :)

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 08:29
af KermitTheFrog
Þetta er alger snilld. En eins og þú segir þá er ábyrgðin að öllum líkindum farin. Voru einhver ábyrgðar innsigli inni í flakkaranum?

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 09:00
af GuðjónR
Þetta er tær snilld, gott að vita af þessum möguleika ef maður vill stækka HDD í lappanum eða TV-tölvunni.
Takk fyrir að deila þessu með okkur.

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 09:03
af Dr3dinn
Snild! Takk kærlega fyrir að deila þessu!

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 09:41
af Peanuts
KermitTheFrog skrifaði:Þetta er alger snilld. En eins og þú segir þá er ábyrgðin að öllum líkindum farin. Voru einhver ábyrgðar innsigli inni í flakkaranum?


Ekki sem ég gat séð, en álpappírinn sem er utan um drifið er límdur eitthvað niður og erfitt að ná honum af án þess að rífa hann eitthvað samt....

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 11:26
af lukkuláki
Þetta er eflaust á gráu svæði varðandi ábyrgð en ég er ekki viss um að það sé hægt að neita ábyrgð ef diskurinn bilar nema það sé innisigli á flakkaraboxinu eða það komi fram í manualnum.
Snilld að fá þetta SATA í USB3 millistykki líka :)

http://tolvutek.is/vara/2tb-seagate-25-backup-plus-slim-flakkari-usb30-grar

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 12:11
af Halli25
lukkuláki skrifaði:Þetta er eflaust á gráu svæði varðandi ábyrgð en ég er ekki viss um að það sé hægt að neita ábyrgð ef diskurinn bilar nema það sé innisigli á flakkaraboxinu eða það komi fram í manualnum.
Snilld að fá þetta SATA í USB3 millistykki líka :)

http://tolvutek.is/vara/2tb-seagate-25-backup-plus-slim-flakkari-usb30-grar

http://tl.is/product/backup-plus-2tb-25-usb3-svartur

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 13:37
af Lunesta
Halli25 skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Þetta er eflaust á gráu svæði varðandi ábyrgð en ég er ekki viss um að það sé hægt að neita ábyrgð ef diskurinn bilar nema það sé innisigli á flakkaraboxinu eða það komi fram í manualnum.
Snilld að fá þetta SATA í USB3 millistykki líka :)

http://tolvutek.is/vara/2tb-seagate-25-backup-plus-slim-flakkari-usb30-grar

http://tl.is/product/backup-plus-2tb-25-usb3-svartur


backup plus og backup plus slim.. baðir litlir og lettir en slim er lettari og nettari..

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 14:35
af Halli25
Lunesta skrifaði:
Halli25 skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Þetta er eflaust á gráu svæði varðandi ábyrgð en ég er ekki viss um að það sé hægt að neita ábyrgð ef diskurinn bilar nema það sé innisigli á flakkaraboxinu eða það komi fram í manualnum.
Snilld að fá þetta SATA í USB3 millistykki líka :)

http://tolvutek.is/vara/2tb-seagate-25-backup-plus-slim-flakkari-usb30-grar

http://tl.is/product/backup-plus-2tb-25-usb3-svartur


backup plus og backup plus slim.. baðir litlir og lettir en slim er lettari og nettari..

Eini munurinn á TL og Tölvutek er liturinn, þetta er bæði Slim

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 16:10
af Lunesta
Halli25 skrifaði:
Lunesta skrifaði:
Halli25 skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Þetta er eflaust á gráu svæði varðandi ábyrgð en ég er ekki viss um að það sé hægt að neita ábyrgð ef diskurinn bilar nema það sé innisigli á flakkaraboxinu eða það komi fram í manualnum.
Snilld að fá þetta SATA í USB3 millistykki líka :)

http://tolvutek.is/vara/2tb-seagate-25-backup-plus-slim-flakkari-usb30-grar

http://tl.is/product/backup-plus-2tb-25-usb3-svartur


backup plus og backup plus slim.. baðir litlir og lettir en slim er lettari og nettari..

Eini munurinn á TL og Tölvutek er liturinn, þetta er bæði Slim


hann er samt bara merktur sem backup plus en það gæti allt eins verið eitthvað
klikk bara... en whatevs..

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 18:41
af KermitTheFrog
Lunesta skrifaði:
Halli25 skrifaði:
Lunesta skrifaði:
Halli25 skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Þetta er eflaust á gráu svæði varðandi ábyrgð en ég er ekki viss um að það sé hægt að neita ábyrgð ef diskurinn bilar nema það sé innisigli á flakkaraboxinu eða það komi fram í manualnum.
Snilld að fá þetta SATA í USB3 millistykki líka :)

http://tolvutek.is/vara/2tb-seagate-25-backup-plus-slim-flakkari-usb30-grar

http://tl.is/product/backup-plus-2tb-25-usb3-svartur


backup plus og backup plus slim.. baðir litlir og lettir en slim er lettari og nettari..

Eini munurinn á TL og Tölvutek er liturinn, þetta er bæði Slim


hann er samt bara merktur sem backup plus en það gæti allt eins verið eitthvað
klikk bara... en whatevs..


Skoðaðu lýsinguna

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 22:13
af Peanuts
Minn kom í umbúðum sem segja bara "backup plus", en ég held að SLIM merkingin sé hugsanlega eitthvað mismunandi eftir markaðssvæðum eða álíka.

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 22:21
af Diddmaster
Peanuts skrifaði:Minn kom í umbúðum sem segja bara "backup plus", en ég held að SLIM merkingin sé hugsanlega eitthvað mismunandi eftir markaðssvæðum eða álíka.



það stendur slim metal disigne neðst á pakninguni þinni

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fim 21. Ágú 2014 23:23
af Peanuts
Diddmaster skrifaði:
Peanuts skrifaði:Minn kom í umbúðum sem segja bara "backup plus", en ég held að SLIM merkingin sé hugsanlega eitthvað mismunandi eftir markaðssvæðum eða álíka.


það stendur slim metal disigne neðst á pakninguni þinni


Já, það er rétt en á sumum myndum sem ég sá á netinu var Slim hluti af nafni drifsins, þ.e " backup plus slim" en í mínu tilfelli er það bara í lýsingu á drifinu.

Hérna er mynd af kassanum sem ég sá sums staðar, en þar er miklu meira gert úr "SLIM" hlutanum.

Re: 2TB fartölvudiskar á undir 20 þús.

Sent: Fös 22. Ágú 2014 01:49
af Lunesta
ég hélt það væri partur af nafninu af því það er til backup plus og slim-inn er enn minni og lettari.

@KermitTheFrog: Ég sver ég las áreiðanlega tvisvar yfir lýsinguna.. skil ekki hvernig ég gat ekki séð
þetta.