Álit og ráðleggingar óskast á nýrri vél
Sent: Fös 08. Ágú 2014 22:38
Sælir vaktarar. Hef nú í smá tíma verið að pæla í að uppfæra allan turninn minn. Myndi mest nota hana í CS:GO, Minecraft og einhverja fleiri létta leiki ásamt slatta vefrápi og einhverri léttri vinnslu. Langar að hafa hana sem hljóðláta og hægt er þannig að lágvær kæling og vel einangraður kassi væri stór kostur. Budget er svo í kringum svona 160k.
Hérna fyrir neðan er smá uppkast (takk Swagmark). Veit sjálfur ekkert svakalega mikið um vélbúnað almennt en þetta ætti allavega að púslast saman. Hinsvegar er örugglega hægt að gera þetta betur, ég veit mjög lítið þannig að allar ábendingar og öll hjálp er vel þegin. Takk fyrir
Örgjörvi: Tölvutækni - Intel Core i5-4670K 3.4GHz 32.900 kr
Örgjörvakæling: Tölvulistinn - CoolerMaster Hyper 412S 8.900 kr
Vinnsluminni: Tölvulistinn - 8GB 2x4GB DDR3 1600MHz 16.900 kr
Skjákort: Tölvutækni - Gigabyte NVIDIA GeForce GTX760 OC 2GB 37.900 kr
Móðurborð: Start - Gigabyte S1150 G1.Sniper B5 19.900 kr
Aflgjafi: Tölvulistinn - Corsair CX 600W ATX 13.990 kr
Harður diskur: Start - 3TB Seagate 64MB 7200sn 16.800 kr
Turnkassi: Tölvutækni - Cooler Master Silencio 550 18.900 kr
Sem endar í 166.190 kr. Ég á síðan 60GB SSD sem ég myndi líka nota.
Og svo enn ein spurning, haldiði að sendingarkostnaður á þessu öllu til Akureyrar væri viðráðanlegur? Eða ætti ég frekar bara að skutlast sjálfur eftir þessu?
Hérna fyrir neðan er smá uppkast (takk Swagmark). Veit sjálfur ekkert svakalega mikið um vélbúnað almennt en þetta ætti allavega að púslast saman. Hinsvegar er örugglega hægt að gera þetta betur, ég veit mjög lítið þannig að allar ábendingar og öll hjálp er vel þegin. Takk fyrir
Örgjörvi: Tölvutækni - Intel Core i5-4670K 3.4GHz 32.900 kr
Örgjörvakæling: Tölvulistinn - CoolerMaster Hyper 412S 8.900 kr
Vinnsluminni: Tölvulistinn - 8GB 2x4GB DDR3 1600MHz 16.900 kr
Skjákort: Tölvutækni - Gigabyte NVIDIA GeForce GTX760 OC 2GB 37.900 kr
Móðurborð: Start - Gigabyte S1150 G1.Sniper B5 19.900 kr
Aflgjafi: Tölvulistinn - Corsair CX 600W ATX 13.990 kr
Harður diskur: Start - 3TB Seagate 64MB 7200sn 16.800 kr
Turnkassi: Tölvutækni - Cooler Master Silencio 550 18.900 kr
Sem endar í 166.190 kr. Ég á síðan 60GB SSD sem ég myndi líka nota.
Og svo enn ein spurning, haldiði að sendingarkostnaður á þessu öllu til Akureyrar væri viðráðanlegur? Eða ætti ég frekar bara að skutlast sjálfur eftir þessu?