Síða 1 af 1
[Hjálp] HTML 5 Video virkar ekki.
Sent: Mán 04. Ágú 2014 22:11
af polmi123
Ég er í því vandamáli að tölvan mín spilar ekki html5 myndbönd, þegar ég kveikji á html5 myndbandi þá frosnar tölvan í 1-2 sec og svo verður myndbandið svart og það heyrist bara hjóð.
Ég er ný búinn að update driverinn minn. Hefur eitthver annar lennt í þessu.
Re: [Hjálp] HTML 5 Video virkar ekki.
Sent: Mán 04. Ágú 2014 22:12
af hkr
Hvaða browser ertu að nota?
Virkar þetta í öðrum browser?
Á hvaða síðu ertu að reyna að spila html5?
Ertu með flash og er kveikt á því?
Re: [Hjálp] HTML 5 Video virkar ekki.
Sent: Mán 04. Ágú 2014 22:15
af polmi123
er að nota chrome og þetta er í öðrum browserum líka, þetta er á öllum síðu youtube og facebook aðalega. það er kveikt á flash, það virkar alveg vel. náði í plugin sem breytir html5 myndböndum á youtube í flash.