Hjálp með command prompt í wondows setup


Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hjálp með command prompt í wondows setup

Pósturaf niCky- » Mán 28. Júl 2014 13:18

Er í smá klandri, ég er að nota command prompt í windows 7 setup og ég kann ekki að gera = þar af leiðinni get eg ekki formattað tolvuna, kann einhver að gera = í command prompt :o ?


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w


vinsi2
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 18. Nóv 2012 22:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með command prompt í wondows setup

Pósturaf vinsi2 » Mán 28. Júl 2014 19:38

Prófaðu takkann vinstra megin við backspace, þar er = á US lyklaborði. Annars prófa Alt-61 þ.e. halda niðri vinstri Alt og slá á 61. Sé um fartölvu að ræða verður þú að nota Numlock, tölustafirnir í efstu röðinnni virka ekki í þessu.



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með command prompt í wondows setup

Pósturaf rango » Mán 28. Júl 2014 20:13

Ég er sáttur við að endurskýra windows wondows enda full-lýsandi :happy



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með command prompt í wondows setup

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 28. Júl 2014 22:41

Þú hefur Val um hvaða keyboard layout á að nota á fyrstu skjámynd þegar þú ræsir í Windows setup. En annars þá er = á US layout þar sem bandstrik er á ísl layout.