Síða 1 af 1

Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Sun 13. Júl 2014 12:18
af sindrip
Sælir,

Mig hefur langað til að uppfæra tölvuna mína í smá tíma en alltaf verið að velja mér of high end hluti og aldrei klárað málið vegna þess að ég einfaldlega þarf ekki allt það nýjasta.

Spila núna smá cs:go og langar að kaupa mér nýja tölvu og skjá sem keyrir í 120/(144?) hz (1920x1080)

TÖLVA:
___________________________________________________________________________________________

Ég er núna með intel 920, Gigabyte GA-EX58-UD5, HD 5870 og HAF932 kassa. Ætla að nota intel 510 120gb ssd diskinn aftur undir stýrikerfið

Budget í kringum 80-110k fyrir móðurborð, örgjörva, ram og skjákort. (Held að ég sé með 750W antec aflgjafa þarf að skoða það þegar ég kem heim, updata á eftir)

Annað hvort kaupi ég eitthvað nýtt sem er á verðvaktinni (http://www.vaktin.is) en er mjög opinn fyrir því að skoða notaða hluti sem eru hérna til sölu á spjallinu.

Ráðleggingar um einhvern decent mid size kassa undir þetta og 1-2 tb í geymslu (þetta er fyrir utan budgetið)

SKJÁR:
___________________________________________________________________________________________

Er með 24' BenQ 1920x1080 60hz skjá eins og er, langar því að fá 24' tommu skjá í 1920x1080 sem keyrir á 122/144hz og keyra þá skjáina í dual monitor á desktopinu en vera með nýja skjáinn fyrir spilun.

Budgetið frekar opið, frekar að kaupa solid skjá heldur að vera að kaupa eitthvað rusl

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Sun 13. Júl 2014 12:31
af Labtec
góða kælingu, yfirklukka 920, gera góða uppfærslu á ram og skjákort :)

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Sun 13. Júl 2014 12:38
af sindrip
Labtec skrifaði:góða kælingu, yfirklukka 920, gera góða uppfærslu á ram og skjákort :)


Langar ekki að standa í því, er búinn að setja pening frá fyrir þessu, hef pælt í því. Takk samt :)

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Sun 13. Júl 2014 12:54
af Plushy
sindrip skrifaði:
Labtec skrifaði:góða kælingu, yfirklukka 920, gera góða uppfærslu á ram og skjákort :)


Langar ekki að standa í því, er búinn að setja pening frá fyrir þessu, hef pælt í því. Takk samt :)


Finnst ólíklegt að þú náir 144 fps á þessum nýja skjá ef þú ætlar að eyða 110þ samanlagt í mobo, cpu, ram og gpu

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Sun 13. Júl 2014 13:08
af sindrip
Plushy skrifaði:
sindrip skrifaði:
Labtec skrifaði:góða kælingu, yfirklukka 920, gera góða uppfærslu á ram og skjákort :)


Langar ekki að standa í því, er búinn að setja pening frá fyrir þessu, hef pælt í því. Takk samt :)


Finnst ólíklegt að þú náir 144 fps á þessum nýja skjá ef þú ætlar að eyða 110þ samanlagt í mobo, cpu, ram og gpu


Spila leikinn ekki í hæstu gæðum með engu AA

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Sun 13. Júl 2014 13:08
af trausti164
Plushy skrifaði:
sindrip skrifaði:
Labtec skrifaði:góða kælingu, yfirklukka 920, gera góða uppfærslu á ram og skjákort :)


Langar ekki að standa í því, er búinn að setja pening frá fyrir þessu, hef pælt í því. Takk samt :)


Finnst ólíklegt að þú náir 144 fps á þessum nýja skjá ef þú ætlar að eyða 110þ samanlagt í mobo, cpu, ram og gpu

X2, 920 er meira en nóg í alla leiki, eyddu peningunum frekar í skjákort og ram.

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Sun 13. Júl 2014 13:12
af sindrip
trausti164 skrifaði:
Plushy skrifaði:
sindrip skrifaði:
Labtec skrifaði:góða kælingu, yfirklukka 920, gera góða uppfærslu á ram og skjákort :)


Langar ekki að standa í því, er búinn að setja pening frá fyrir þessu, hef pælt í því. Takk samt :)


Finnst ólíklegt að þú náir 144 fps á þessum nýja skjá ef þú ætlar að eyða 110þ samanlagt í mobo, cpu, ram og gpu

X2, 920 er meira en nóg í alla leiki, eyddu peningunum frekar í skjákort og ram.


Móðurborðið mitt er ekki með sata3 þannig SSD diskurinn er meðal annars ekki fullnýttur og ég ætlaði mögulega að taka stærri disk í framtíðinni, ég nenni ekki að standa í overclocking veseni og ætlaði að selja tölvuna í parta eftir að ég er búinn að fá nýja. Ég vil skipta þessu út :)

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Sun 13. Júl 2014 13:46
af Davidoe

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Sun 13. Júl 2014 13:55
af sindrip
Davidoe skrifaði:i5 4430 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2715
Z97M-D3H http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_33_156&products_id=2724
R9 280X OC http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2609
2x4GB 1600MHz http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2357
Kostar 105.600.-

skjár annaðhvort
http://www.att.is/product/philips-24-24 ... hz-1ms-gtg á 54.750.-
eða
http://www.tolvutek.is/vara/benq-xl4211 ... ar-svartur á 59.900.-

Kassi
19.900.- tekur E-ATX http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2571
eða
Micro atx kassi með gluggahlið 21.900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2535
án glugga 20.900

2TB http://www.tolvutek.is/vara/2tb-sata3-w ... 0exrx-64mb 12.900.-
bætir við 4.000.- og þú ferð í
3TB http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2341 16.900.-

endar í kringum 200.000.-


Hversu mikill er munurinn á r270x og 280x cost:power? aðeins yfir 15 þús+. munur á þeim

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Sun 13. Júl 2014 14:13
af Davidoe
veit ekki með cost:power en R270X er örugglega allveg nóg í cs:go

smá spekuleraður munur á kortunum
http://www.hwcompare.com/15834/radeon-r ... n-r9-280x/

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Sun 13. Júl 2014 14:15
af sindrip
Davidoe skrifaði:veit ekki með cost:power en R270X er örugglega allveg nóg í cs:go

smá spekuleraður munur á kortunum
http://www.hwcompare.com/15834/radeon-r ... n-r9-280x/


En hvað með 5000kr bumpið upp í 4670k, veit að source leikir eru mjög cpu heavy (k af því að það kostar það sama og locked hjá tölvutækni)

Var 270x kortið nokkuð re-brand hd7000 seríu kortið, man ekki nógu vel hvernig þeir settu r9 línuna upp.

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Sun 13. Júl 2014 14:26
af Davidoe
Ég myndi taka 4670k bara uppá möguleikan að yfirklukka, tók eins og þú vildir ekki vera að overclocka þess vegna skrifaði ég i5 4430. Annars veit ég ekki hve mikill munur er á 4670k og 4430 fyrir utan K og 0.4-0.6 GHz ef þú keyrir hann á stock hraða.

http://www.anandtech.com/show/7503/the- ... t-asus-his

The Radeon R9 270 series is composed of two products, the 270X and the 270, with the X indicating the higher performing part in AMD’s new naming scheme. The 270X actually launched almost a month ago – a result of the 200 series launch blast its repurposed GPUs – while we’re just now catching up to the 270 series today, with the launch of the lower tier R9 270. Both of these parts are based on AMD’s venerable Pitcairn GPU, which post-shuffle is being moved from AMD’s $200+ enthusiast cards to their sub-$200 mainstream cards. They are in essence the successors to the 7870 and 7850, the previous video card family that Pitcairn called home.

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

Sent: Mán 14. Júl 2014 15:51
af sindrip
Þetta móðurborð leyfir mér að unlocka 4670k samt sem áður?