Síða 1 af 1

Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu

Sent: Sun 29. Jún 2014 13:12
af Láki
Mig langar að kaupa mér tölvu sem að ræður við alla leiki auðveldlega.
Ef við myndum segja að verðhugmynd væri í kringum 200 þús kr
Hvað myndi vera það besta sem ég gæti fengið fyrir peninginn?
Er miklu betra að kaupa íhlutina í staðinn fyrir að kaupa uppsetta tölvu í einhverri verslun?
Þarf ekkert að vera endilega í kringum 200, þetta er bara einhver tala útí loftið.

Bkv Máni

Re: Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu

Sent: Sun 29. Jún 2014 13:38
af jojoharalds
sæll,

hér er leikjavél sem þú getur fengið fyrir 209.000,
þetta er allt í pörtum,ef þér vantar hjálp með uppsetningu get ég aðstoða þig með það,
þetta er með 280x leikjaskjakort(sem er eiginlega það sama og ég er með,er með 2 7970 kort sem er það sama í getu og 280x)
kælinginn er vökvakælt og ætti léttilega að duga fyrir örgjafan,
SSD disk af bestu sort(samsung Evo 120GB)fyrir styrkerfið og kanski 2 kröfuharða leiki,
og svo ertu með 2TB geymsludisk frá seagate.
kassin er mjög nettur og þæginlegur og er ekkert mál að koma öllu fyrir í honum.
hér er linkur af review sem ég gerði fyrir hann.

https://www.youtube.com/watch?v=3LNfYA9VSGk

Gángi þér vél með kaupinn,ef þér vantar eitthvað meira aðstoð,láttu mig bara víta,ef þú vilt.

Re: Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu

Sent: Sun 29. Jún 2014 14:23
af Hnykill
Flott setup :happy

Re: Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu

Sent: Sun 29. Jún 2014 15:29
af Tesy
Flott setup hjá jojoharalds en ég myndi reyna að finna Z87 í stað H87 á svipuðu verði.. Eða jafnvel Z97 :)

Re: Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu

Sent: Sun 29. Jún 2014 15:56
af jojoharalds
Hér er önnur útgáfu af þessu,hjá Tölvutækni.is.Mjög flott móðurborð.203.þús krónur.

Re: Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu

Sent: Sun 29. Jún 2014 16:20
af smb111
Ég fékk sjálfur mjög faglega aðstoð héðan varðandi leikjatölvukaup. Ég setti saman tölvu þar sem að ég fékk ábendingar héðan um hvað væri best að kaupa í kassann & má með sanni segja að þessi vél sem ég er að keyra á höndlar alla leiki sem ég hef spilað héðan af maxed out :). Endalausar þakkir til notenda vaktarinnar.

Tölvan sjálf án skjás kostar = 157.240
Með skjá = 183.140

Info um tölvuna:

Turn --> http://att.is/product/coolermaster-haf-912plus-kassiatx-an-aflgjafa

Aflgjafi --> http://att.is/product/coolermaster-b600-aflgjafi600w

Móðurborð --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_32_72&product_id=356

HDD (Harður diskur) --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_76_77&product_id=100

Örgjörvi --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_31_65&product_id=58

Skjákort --> http://att.is/product/msi-geforce-760gtx-tf-skjakort2048mb-6008mhz-1085mhz-core

Vinnsluminni --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_29_67&product_id=62

Geisladrif --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_75&product_id=95

Skjár --> http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=61&product_id=439

Ég samt kem til með að kaupa aukalega 8 gb vinnsluminni í vikunni bara til að gæla við vélina \:D/ \:D/ \:D/

Re: Mig langar að kaupa mér nýja leikjatölvu

Sent: Sun 29. Jún 2014 17:07
af Tesy
jojoharalds skrifaði:Hér er önnur útgáfu af þessu,hjá Tölvutækni.is.Mjög flott móðurborð.203.þús krónur.


Það er eitt sem ég skil ekki.. Afhverju að fá sér i5-4670 þegar i5-4670k kostar jafnt mikið á sama stað (Bæði á 32.900kr)?
Síðan myndi ég skipta út Gigabyte Z97M-D3H og fá Gigabyte Z97-D3H í staðinn á 1þ. meira.

Annars er þetta mega flott build. En þetta er það sem ég myndi fara í (Allt hjá start.is):
Build.png
Build.png (50.34 KiB) Skoðað 879 sinnum


Nánast eins build nema aðeins betri móðurborð, cpu og kælingu fyrir nánast sama pening.