Síða 1 af 1

Óska eftir ráðleggingu!

Sent: Mán 02. Jún 2014 19:46
af arat
Sælir

Ég myndi þiggja ráðleggingu varðandi tölvukaup, ég er ansi grænn í þessu. Svo ég noti template-ið, þá eru nokkur atriði:

1. Ég ætla aðallega að nota þessa tölvu fyrir gaming.

2. Var að hugsa um svona 140þús budget þó að ég hafi freistast heldur hærra þegar ég setti neðantalið saman sem svona fyrsta hugmynd :o

3. Ég vill gjarnan hafa mjög hljóðláta vél (hvað er það sem virkar til að ná því - stórar og hægar viftur?). Ég hef einhverja hluta vegna hallast að Intel frekar en AMD í gegnum tíðina, en get þó sætt mig við hvort sem er. Ég þarf ekki skjá, mús, lyklaborð etc.

___________________________________________________
Fyrsta hugmynd sem ég hafði og nokkrar spurningar....

Passa þessir partar saman?
Er aflgjafinn of lítill?
128gb SSD hljómar ansi lítið en það er kannski nóg?
Hvar væri best að spara 10-20þús?

CPU: Intel Core i5 4440 3.1GHz 25900
GPU: Geforce GTX 760 2048MB DDR5 42800
Minni: (8.0GB) 1x8 GB DDR3 1600MHz 12400
SSD: Samsung EVO 250 GB 25900
HDD: Seagate 1 TB 64MB 7200sn 9400
Mobo: Asus Z87-K 22900
Aflgjafi: Inter-Tech Energon EPS 650W 8990
Kassi: CoolerMaster Silencio 352 EÐA CoolerMaster Silencio550 17000
165290 kr samtals