Tölva handa strák sem hefur aldrei átt góða tölvu

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tölva handa strák sem hefur aldrei átt góða tölvu

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Okt 2004 17:57

Ég setti saman smá lista yfir það sem ég myndi kaupa handa stráknum hann vill tölvu sem ræður við leikina og bíómyndir og þannig hann mun ekki vera að runna forrit þannig að ég miða tölvuna við það. Eins og þið sjáið þá valdi ég 512MB minni held að það ætti að nægja enda gott Corsair minni. Ég er ekki búinn að ákveð með skjákortið þar sem það er fullt af nýju dóti á markaðinum væri gott að fá ábendingar og það sama með geisladrifið það þarf nú held ég bara að vera combo drif sem kostar 5þús.

Budgetið er svona ~120þús

Hér er svo listinn


AMD Athlon 64 Processor 3000+ RETAIL
Mjög fínn örgjörvi

Hugmyndir?

2X Corsair ValueSelect 256MB DDR400
Gott minni ódýrt ætti ætti ég að setja frekar 1gíg

maxtor 200GB Serial ATA, 7200RPM, 8MB
Fínn diskur gott geymslupláss þar að auki SATA

Antec SLK2650BQE kassi með Smart power 350Watt aflgjafi
-

Vantar skjákort hugmyndir?
Vantar hugmyndir með skjákortið?

Logitech MX310 Optical USB PS2
Ég prófaði þessa mús á lani og hún var mjög góð

Chicony Multimedia Fun-Touch Hvítt/svart
-

19" Samtron 98PDF
-

Vantar geisladrif hugmyndir?
Vantar hugmyndir með þetta
Síðast breytt af Pandemic á Mán 25. Okt 2004 19:28, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Okt 2004 17:59

Er þessi örri ekki socket 754?



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 25. Okt 2004 18:02

Örrinn er 754 og kemst þar af leiðandi ekki í þetta móðurborð.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 25. Okt 2004 18:06

Ég er líka lost í socket dæminu :P (en einsog búið er að benda á passar örrinn ekki í móbóið)

En mér líst ágætlega á þetta, 512MB ættu að vera nóg.
Ættir kannski að geta fengið ódýrari kassa einhversstaðar?
Síðast breytt af MezzUp á Mán 25. Okt 2004 18:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Okt 2004 18:08

Vitiði um gott nforce borð með 754 socket og ágætlega ódýrt



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 25. Okt 2004 18:09

Pandemic skrifaði:Vitiði um gott nforce borð með 754 socket og ágætlega ódýrt


http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1101
Annars ætla ég að fá mér MSI K8N NEO Platinum, hef lesið EKKERT nema góða hluti um það.
( http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1049 )


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Okt 2004 18:20

vill síður msi :(



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva handa strák sem hefur aldrei átt góða tölvu

Pósturaf Voffinn » Mán 25. Okt 2004 18:26

Pandemic skrifaði:Ég setti saman smá lista yfir það sem ég myndi kaupa handa stráknum hann vill tölvu sem ræður við leikina og bíómyndir og þannig hann mun ekki vera að runna forrit þannig að ég miða tölvuna við það.


Ætlar hann að spila leiki og horfa á bíómyndir en ekki að nota einhver forrit...




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva handa strák sem hefur aldrei átt góða tölvu

Pósturaf goldfinger » Mán 25. Okt 2004 18:58

Voffinn skrifaði:
Pandemic skrifaði:Ég setti saman smá lista yfir það sem ég myndi kaupa handa stráknum hann vill tölvu sem ræður við leikina og bíómyndir og þannig hann mun ekki vera að runna forrit þannig að ég miða tölvuna við það.


Ætlar hann að spila leiki og horfa á bíómyndir en ekki að nota einhver forrit...


snúa út úr 2 win ? :lol:

En annars þá er hann væntanlega að meina forrit sem eru þung í keyrslu :wink:



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Okt 2004 19:04

Vá þú fattar mig alveg hann er ekkert að fara að nota photoshop í heavy vinnslu og hljóðeditora eða einhver movie editor forrit sem éta upp harðadiska pláss og minni



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva handa strák sem hefur aldrei átt góða tölvu

Pósturaf Sveinn » Mán 25. Okt 2004 19:07

Ókei.. hmm,

Örrinn: Ég veit ekkert um AMD, en ef þú kýst AMD frekar en Intel, þá er það í lagi, en þetta móðurborð passar ekki við örrann

Móðurborðið: Jamm, útaf því að þetta móðurborð "matchar" ekki örgjörvanum, þá er hérna gott móðurborð: Abit AI7 - Held það virki fyrir örgjörvann.

Minnið: Flott vinnsluminni, held að 512 sé alveg nóg en þú græðir meira á því að kaupa einn 512 kubb( Linkur ), eða helst útaf því að þá áttu fleiri Memory slot eftir á móðurborðinu ef honum skildi allt í einu detta í hug að flippa í því að kaupa sér vinnsluminni(hehe).

Harði Diskurinn: SATA eða ATA, skiptir ekki máli, SATA er jú sagður vera hraðari, en ekkert sem skiptir máli, keyptu þér frekar ATA, færð meira fyrir peninginn. Svo er maxtor ekkert sérstakt fyrirtæki, keyptu þér frekar Samsung eða Seagate Barracuda.

Tölvukassinn: Flottur tölvukassi! Antec er besta merkið að mínu mati, er sjálfur með Antec Sonata, mjög mjög góð persónuleg reynsla, Hérna er linkur af Sonata , kostar aðeins meira, en það er þess virði.

Skjákortið: Hmm, ég myndi kaupa mér eitthvað í ATI 9*** línunni, en mér skilst að ATI virki ekki vel með Abit AI7(persónuleg reynsla), en ef þú ákveður að kaupa þér ekki AI7, þá myndi ég fá mér eitthvað ATI kort, annars veit ég ekki :S

Músin: Keyptu þér frekar MX510, góða við hana eru takkar, margir takkar sem koma sér vel og(eins og á þessari reyndar held ég) svo er líka svona hola inn sem passar akkuratt fyrir þumalputtann.

Lyklaborðið: Hmm, hef nú enga ofur reynslu á lyklaborðum, en ég er með þetta [url=http://bodeind.is/verslun/jadartaeki/lyklabord-mys/pnr/451]
ViewSonic ViewMate[/url], og hefur reynst mér vel.

Skjárinn: Örugglega ágætur skjár, er sjálfur með Samtron og hef átt hann í líklega 4 ár eða meira og aldrei bilað! ;) mæli alveg með honum.

Geisladrif: Hérna er 16x DVD skrifari frá Nec - Dual Layer - svartur, góður skrifari.. dual layer, skrifar bæði DVD-RW og +RW, mæli með þessum.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Okt 2004 19:27

LOL Abit ai7 er fyrir Intel



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Okt 2004 19:29

Ég hef aðeins verið að pæla í K8NS Pro nforce3-250 sem fæst í start
http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=616
HEXUS.net gefur því 9 í einkunn hvernig finnst ykkur?
þetta borð er líka frekar ódýrt en eru öll amd64 borð Single channel?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 25. Okt 2004 19:44

Pandemic skrifaði:LOL Abit ai7 er fyrir Intel

Hann sagði það líka :)




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mán 25. Okt 2004 19:44

mæli tvímælalaust með Asus K8N-E Deluxe en hef þó ekki hugmynd um hvort að sú týpa fáist hér á klakanum, keypti í danmörku :wink:
Síðast breytt af goldfinger á Mán 25. Okt 2004 21:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mán 25. Okt 2004 20:00

gumol skrifaði:
Pandemic skrifaði:LOL Abit ai7 er fyrir Intel

Hann sagði það líka :)

Jebb :)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 25. Okt 2004 20:46

goldfinger skrifaði:mæli tvímannalaust með Asus K8N-E Deluxe en hef þó ekki hugmynd um hvort að sú týpa fáist hér á klakanum, keypti í danmörku :wink:

hehe, það er tvímælalaust :)



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Okt 2004 21:04

MezzUp málfræði og stafsetningar-lögga
Eru einhverjar hugmyndir um skjákort og móðurborð drengurinn mun ekki þurfa skjá og mús og lyklaborð :)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 25. Okt 2004 21:16

Pandemic skrifaði:MezzUp málfræði og stafsetningar-lögga

nazi more like it :P




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mán 25. Okt 2004 21:30

MezzUp skrifaði:
goldfinger skrifaði:mæli tvímannalaust með Asus K8N-E Deluxe en hef þó ekki hugmynd um hvort að sú týpa fáist hér á klakanum, keypti í danmörku :wink:

hehe, það er tvímælalaust :)


Ég veit ekki afhverju í anskotanum ég skrifaði tvímannalaust... :roll:

En hvað er þá málið með þig stafsetningar lögga, að skrifa örrinn :?: :D

Without doubt :wink:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva handa strák sem hefur aldrei átt góða tölvu

Pósturaf gnarr » Mán 25. Okt 2004 21:39

Sveinn skrifaði:Ókei.. hmm,

Örrinn: Ég veit ekkert um AMD, en ef þú kýst AMD frekar en Intel, þá er það í lagi, en þetta móðurborð passar ekki við örrann

Móðurborðið: Jamm, útaf því að þetta móðurborð "matchar" ekki örgjörvanum, þá er hérna gott móðurborð: Abit AI7 - Held það virki fyrir örgjörvann.


ég sé ekki betur en að hann sé að mæla með Intel móðurborði fyrir Athlon 64 ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Okt 2004 21:43

Mér er alveg sama þarf enginn rifrildi á þennan þráð annars engar hugmyndir um skjákort eða móðurborð?




Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Drulli » Mán 25. Okt 2004 22:08

Þar sem þú ert ekki að fara overclocka neitt mæli ég með Abit KV8Pro. Held að það sé besta borðið fyrir peninginn.
Ég hefði mælt með Chaintech borðinu ef það væri ekki 3x dýrara hér en úti.
Einnig er Shuttle AN51R gott og ódýrt, ég er með þannig.




Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Mán 25. Okt 2004 22:11

Pandemic skrifaði:Ég hef aðeins verið að pæla í K8NS Pro nforce3-250 sem fæst í start
http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=616
HEXUS.net gefur því 9 í einkunn hvernig finnst ykkur?
þetta borð er líka frekar ódýrt en eru öll amd64 borð Single channel?


Asus A8V socket 939 styður dual channel minni, sérpantaði það í gegnum Task :wink:
Performance slayer
Síðast breytt af Tristan á Mán 25. Okt 2004 22:12, breytt samtals 1 sinni.


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b


Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Drulli » Mán 25. Okt 2004 22:12

fallen skrifaði:
Pandemic skrifaði:Vitiði um gott nforce borð með 754 socket og ágætlega ódýrt


http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1101
Annars ætla ég að fá mér MSI K8N NEO Platinum, hef lesið EKKERT nema góða hluti um það.
( http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1049 )


Þá hefuru nú ekki lesið mikið. Það er alveg 50/50 hvort það virki eða ekki. Kannski var það bara þannig fyrst. Ég var allavega alltaf að lesa hvað þetta væri ömurlegt borð fyrir mánuði eða meira.