Sælir Vaktarar.
Heyrðu ég er að flytja til USA núna í Ágúst og var að pæla hvað ég ætti að vonast til að geta selt allt riggið mitt á. Ég er búinn að setja saman pakka úti og endaði í c.a 1500$ með öllu. Tölvu, Skjá, Mús, Lyklaborði og Headphones og var að pæla hvað ég næði að fjármagna mikið með minni núverandi vél.
Allt er þetta 1 og hálfs árs gamalt dót.
MB: Gigabute Z77-D3H
Örgjafi: Intel i5 3570k
Minni: Corsair Vengance 8 GB - 2x4GB kubbar
Skjákort: Nvidia GeForce 560 Ti
SSD: Mushkin Chronos 120 GB
Aflgjafi: Thermaltake Smart Series 750W
Kassi: CM HAF XB Lan
Skjár: BenQ XL2420T - 24" 120hz skjár
Aukahlutir eru allir 6 mánaða gamlir, give or take.
Mús: Razer DA13
Lyklaborð: Razer BlackWidow 2013
Headphones: Sennheiser HD558
Einnig var ég að pæla, 1500$ eru einhver 170k - Hvað væri fair deal að setja þennan pakka bara á í heild, og einnig hvað ætti ég að vonast til að fá fyrir kassann og svo skjáinn sér. Ég er alveg með smá hugmynd en finnst alltaf gott að heyra frá ykkur hérna.