Síða 1 af 1
400GB skrímsli
Sent: Fim 21. Okt 2004 11:05
af gnarr
ég rakst á þetta áðan á task síðunni
http://www.task.is/?webID=1&p=95&sp=99&item=1375
http://www.task.is/?webID=1&p=93&item=1376
ekkert eðlilega stór diskur
hafiði heyrt eitthvða um þennann disk? 8.5ms response.. hljómar vel. skrítið samt að hann skuli vera bara á ATA100 og svo á SATA interface-um
Sent: Fim 21. Okt 2004 11:10
af viddi
me want *slef*
Sent: Fim 21. Okt 2004 11:16
af gnarr
here you go.. have a nice warm cup of *slef*
Sent: Fim 21. Okt 2004 11:23
af goldfinger
want some more ? *slef*
Annars já nokkuð stór hdd
Sent: Fim 21. Okt 2004 12:04
af Stebbi_Johannsson
Is... Frekar að fá sér 4x200gb Seagate Barracuda diska kosta cirka 50k
Sent: Sun 24. Okt 2004 03:21
af GoDzMacK
Nice, en einhvern veginn myndi ég ekki kaupa auka 200gb á 30 þús.
Sent: Sun 24. Okt 2004 17:30
af Stebbi_Johannsson
GoDzMacK skrifaði:Nice, en einhvern veginn myndi ég ekki kaupa auka 200gb á 30 þús.
uuu... hvernig færðu það út? 200gb á 30þús ?
Sent: Sun 24. Okt 2004 21:17
af GuðjónR
Hitachi er arftaki gamla IBM...nei takk bíð frekar eftir því að Seagate komi með svona monster.
Annars kosta 2x200GB Seagate ~30k .... miklu betri kaup.
Sent: Mán 25. Okt 2004 13:31
af Stebbi_Johannsson
GuðjónR skrifaði:Hitachi er arftaki gamla IBM...nei takk bíð frekar eftir því að Seagate komi með svona monster.
Annars kosta 2x200GB Seagate ~30k .... miklu betri kaup.
neinei, 2x200gb Seagate kosta cirka. 25k... það eru mikið betri kaup
Sent: Mán 25. Okt 2004 19:02
af GuðjónR
Stebbi_Johannsson skrifaði:GuðjónR skrifaði:Hitachi er arftaki gamla IBM...nei takk bíð frekar eftir því að Seagate komi með svona monster.
Annars kosta 2x200GB Seagate ~30k .... miklu betri kaup.
neinei, 2x200gb Seagate kosta cirka. 25k... það eru mikið betri kaup
Hvað af því sem ég sagði skildir þú ekki ???
Sent: Mán 25. Okt 2004 19:03
af fallen
Stebbi_Johannsson skrifaði:GuðjónR skrifaði:Hitachi er arftaki gamla IBM...nei takk bíð frekar eftir því að Seagate komi með svona monster.
Annars kosta 2x200GB Seagate ~30k .... miklu betri kaup.
neinei, 2x200gb Seagate kosta cirka. 25k... það eru mikið betri kaup
hahah ertu fatlaður
Sent: Mán 25. Okt 2004 21:40
af gnarr
það er ekki pointið. ég var að segja frá því að það væru komnit 400GB diskar. og að ég hef aldrei nokkurntíman séð 7200 snúninga disk fara nálægt 8.5ms áður
Sent: Mið 27. Okt 2004 17:26
af ganjha
Hitachi diskarnir eru einmitt frekar hraðvirkir.
Eini gallinn við þá er að það heyrist of mikið í þeim að mínu mati. (40GB 80GB og 120GB allaveganna).
Sent: Mið 27. Okt 2004 17:44
af MezzUp
gnarr skrifaði:og að ég hef aldrei nokkurntíman séð 7200 snúninga disk fara nálægt 8.5ms áður
Seagate eru gefnir upp sem 8,5ms, en standast það ekki alveg í review'um. Ertu búinn að sjá review um þennan?
Sent: Mið 27. Okt 2004 18:31
af gnarr
nei. mig hlakkar samt til að sjá það. mér skyllst líka á öllu að öll deathstar vandamál séu leyst. svo e´g er svolítið spenntur að sjá hvort hitachi fari ekki að verða svolítið stórir.