Síða 1 af 1

Varðandi HDD í geisladrifið

Sent: Mán 07. Apr 2014 15:04
af SergioMyth
Góðan daginn, í gær setti ég SSD drif í tölvuna og ætlaði svo að færa harðadiskinn yfir í geisladrifið. Þá kom í ljós að tengin eru ekki þau sömu og mig vantar slimline sata breyti og var að velta fyrir mér hvernig væri best að snúa mér í þessum málum.

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Sent: Mán 07. Apr 2014 15:09
af SergioMyth
Hvar fæst þessi breytir sem sagt...

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Sent: Mán 07. Apr 2014 15:47
af Stutturdreki
Myndi bara fara til/hringja í söluaðila/umboðsaðila og spyrja.

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Sent: Mán 07. Apr 2014 15:55
af Xberg
Eflaust þetta sem þú ert að tala um: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1352

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Sent: Mán 07. Apr 2014 16:11
af SergioMyth
Xberg skrifaði:Eflaust þetta sem þú ert að tala um: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1352


Nei ekki bracetið sjálft heldur breytir yfir í slimline sata svo þetta sé paranlegur tengi möguleiki.

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Sent: Mán 07. Apr 2014 16:12
af KermitTheFrog

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Sent: Þri 08. Apr 2014 14:45
af SergioMyth
Takk Kermit! :)

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Sent: Þri 08. Apr 2014 16:32
af Stuffz
KermitTheFrog skrifaði:OP, passar þetta: http://tolvutek.is/vara/optical-bay-sat ... olvur-95mm


nei en sniðugt :)

aldrei séð svona fyrr.

hmm.. spurning hvort maður kæmi 2tb WD Passport disk fyrir í svona

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Sent: Þri 08. Apr 2014 16:45
af SergioMyth
Ef hann er 2,5 tommur þá já, Stuffz! :)

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Sent: Þri 08. Apr 2014 16:46
af SergioMyth
Annars þarftu hýsingu fyrir 3.5 tommur!

Re: Varðandi HDD í geisladrifið

Sent: Þri 08. Apr 2014 18:50
af KermitTheFrog
Stuffz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:OP, passar þetta: http://tolvutek.is/vara/optical-bay-sat ... olvur-95mm


nei en sniðugt :)

aldrei séð svona fyrr.

hmm.. spurning hvort maður kæmi 2tb WD Passport disk fyrir í svona


Max sem ég hef séð 9 tommu fartölvudiska er 1.5TB. Kæmir ekki venjulegum disk fyrir í fartölvu.