Síða 1 af 1
Samsett eða setja saman sjálfur?
Sent: Sun 06. Apr 2014 17:44
af SergioMyth
Ég hef verið að gæla við að endurnýja vélbúnaðinn og kaupa mér borðtölvu. Hvað er hagkvæmast að gera; setja saman sjálfur eða kaupa pre-samsetta tölvu?
Re: Samsett eða setja saman sjálfur?
Sent: Sun 06. Apr 2014 17:46
af worghal
alltaf skemtilegast að gera þetta sjálfur
Re: Samsett eða setja saman sjálfur?
Sent: Sun 06. Apr 2014 18:05
af SergioMyth
worghal skrifaði:alltaf skemtilegast að gera þetta sjálfur
Ég býst við því og miðað við klukkuhraðan hjá þér geri ég ráð fyrir því að þú hafir sett þetta saman sjálfur?
Re: Samsett eða setja saman sjálfur?
Sent: Sun 06. Apr 2014 18:06
af Yawnk
SergioMyth skrifaði:worghal skrifaði:alltaf skemtilegast að gera þetta sjálfur
Ég býst við því og miðað við klukkuhraðan hjá þér geri ég ráð fyrir því að þú hafir sett þetta saman sjálfur?
Held að flestir á Vaktinni geri það
Re: Samsett eða setja saman sjálfur?
Sent: Sun 06. Apr 2014 19:39
af vikingbay
er það ekki ennþá þannig að maður fær betri hluti á sama eða minni pening með því að setja saman sjálfur?
Re: Samsett eða setja saman sjálfur?
Sent: Sun 06. Apr 2014 19:47
af KermitTheFrog
vikingbay skrifaði:er það ekki ennþá þannig að maður fær betri hluti á sama eða minni pening með því að setja saman sjálfur?
Ekkert endilega.
Re: Samsett eða setja saman sjálfur?
Sent: Mán 07. Apr 2014 07:36
af JohnnyRingo
Sparar yfirleitt uþb 5-10þ sem þeir rukka fyrir samsetningarkostnað, en á móti þá ertu með aðeins "meiri" ábyrgð, þeir geta þá allavega ekki sagt að þú hafir skemmt eitthvað við samsetningu etc.