Síða 1 af 1

Vantar ráðleggingar!!

Sent: Lau 08. Mar 2014 17:31
af smb111
Góðan daginn ég ákvað að snúa mér hingað og spyrjast fyrir sökum þess að ég er að fara að fjárfesta í tölvu og er frekar ringlaður hvernig skal fara að þessu.
Málið er að mig langar í tölvu sem getur ráðið helst við alla nýjustu leikina, ég veit lítið sem ekkert um tölvur og væri það mjög vel þegið ef þið kæru notendur gætuð bent mér á hvað sé best að gera í tölvukaupsmálunum. Ég er búinn að vera að skoða þónokkrar tölvur á netinu og er ég að spá í þessum vélum sem ég linka á, gætuð þið ef til vill kíkt á þetta eldsnöggt fyrir mig svo að ég fari ekki að gera einhverja bölvaða vitleysu og sagt mér hvað sé best að kaupa af þessum vélum sem ég linka á :) ?

Nr. 1
http://kisildalur.is/?p=2&id=1988

Nr. 2
http://att.is/product/amd-turn-4-1bamd-turn-4

Nr. 3
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-extra-3

Eins og ég segi þetta eru vélarnar sem ég er að spá í og komið með ykkar persónulega álit á hvað sé best að kaupa fyrir mig varðandi leikjaspilun og gæði :)

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Lau 08. Mar 2014 17:56
af I-JohnMatrix-I
Fyrstu 2 eru mjög svipaðar en þessi úr tölvutek er alls ekki leikjatölva þannig ekki kaupa hana. Annars fær maður lang mest fyrir peninginn með því að velja íhlutina sjálfur þar sem þeir eru ódýrastir og setja saman.

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Lau 08. Mar 2014 18:09
af trausti164
Engar af þessum tölvum eru sérstaklega öflugar, ég myndi miklu frekar lesa mér aðeins til og kaupa parta í tölvu og setja hana saman sjálfur, miklu betra performance fyrir peninginn.

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Lau 08. Mar 2014 18:13
af MrSparklez
Það sem þeir sögðu^.

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Lau 08. Mar 2014 22:20
af smb111
Allright hvert er best að ég færi til að kaupa parta og setja saman tölvu??

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Lau 08. Mar 2014 22:33
af mercury
best ef þú þekkir einhvern sem getur sett vélina saman fyrir þig, þú verslar þá íhlutina í hinum og þessum verslunum eftir verði og þeim framleiðendum sem þig líst best á.

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Sun 09. Mar 2014 13:37
af smb111
Ég var aö finna þetta uppfærslutilboð af netinu, myndi þetta ganga fyrir leikina?

http://tolvutek.is/vara/gigabyte-uppfaersla-5

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Sun 09. Mar 2014 13:43
af oskar9
Þessar tölvutek auglýsingar sko. :pjuke

"Ein vinsælasta turntölvan okkar í dag með einum öflugasta Dual Core Richland örgjörvanum ásamt einum öflugasta Radeon skjákjarna í heimi."

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Sun 09. Mar 2014 13:44
af Hrotti
Það væri fínt að fá að vita hvaða budget þú ert með og hvaða leiki þig langar að spila.

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Sun 09. Mar 2014 14:56
af smb111
Ég er með 120 - 150þús í cash og mig langar til að geta spilað leiki eins og Left 4 dead 2, Nýjasta Hitman leikinn, Call Of Duty, Counterstrike, World of tanks etc etc.. ? :)) Gætir þú Mr. Hrotti hjálpað mér í þessum málum því annars myndi ég bara fara af stað á morgun og kaupa bara einhvað :/ ??

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Sun 09. Mar 2014 15:59
af I-JohnMatrix-I
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=58 i5 4670K 36.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62 8gb minni 12.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=80 GTX760 42.700 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=100 1TB HDD 9.700 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=356 MSI Z87-G45 Gaming 29.490 kr
http://kisildalur.is/?p=2&id=1236 Kassi+500w aflgjafi 13.500 kr

Samtals 144.990 kr

Þessi vél getur spilað alla leiki sem þú nefndir maxed out. Og ættii að vera nokkuð solid næstu árin.

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Sun 09. Mar 2014 16:38
af smb111
Takk æðislega JohnMatrix fyrir að hafa gefið þér tíma til að svara :) .. Síðan ef það eru einhverjar fleiri hugmyndir að vélbúnaði endilega posta þvi herna fyrir mig lots of love;
smb111

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Sun 09. Mar 2014 16:42
af I-JohnMatrix-I
smb111 skrifaði:Takk æðislega JohnMatrix fyrir að hafa gefið þér tíma til að svara :) .. Síðan ef það eru einhverjar fleiri hugmyndir að vélbúnaði endilega posta þvi herna fyrir mig lots of love;
smb111


Ekki málið. Getur oft verið ruglandi að koma sér inní þennan PC geira, það er svo ótrúlega mikið um að velja.

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Sun 09. Mar 2014 16:45
af smb111
I-JohnMatrix-I skrifaði:
smb111 skrifaði:Takk æðislega JohnMatrix fyrir að hafa gefið þér tíma til að svara :) .. Síðan ef það eru einhverjar fleiri hugmyndir að vélbúnaði endilega posta þvi herna fyrir mig lots of love;
smb111


Ekki málið. Getur oft verið ruglandi að koma sér inní þennan PC geira, það er svo ótrúlega mikið um að velja.


Já akkúrat maður verður alveg ringlaður af öllu þessu úrvali og týnist alveg í þessu :)

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Sun 09. Mar 2014 17:30
af MrSparklez
I-JohnMatrix-I skrifaði:http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_31_65&product_id=58 i5 4670K 36.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62 8gb minni 12.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=80 GTX760 42.700 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=100 1TB HDD 9.700 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=356 MSI Z87-G45 Gaming 29.490 kr
http://kisildalur.is/?p=2&id=1236 Kassi+500w aflgjafi 13.500 kr

Samtals 144.990 kr

Þessi vél getur spilað alla leiki sem þú nefndir maxed out. Og ættii að vera nokkuð solid næstu árin.

Smá sem ég myndi breyta hjá þér :)
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=58 i5 4670K 36.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62 8gb minni 12.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=80 GTX760 42.700 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=100 1TB HDD 9.700 kr
http://www.att.is/product/coolermaster- ... lgjafi600w Aflgjafi 11.950 kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2466 Móðurborð 25.900 kr
http://www.att.is/product/coolermaster- ... n-aflgjafa Kassi 9.450 kr

Samtals: 149.300 kr

Ekkert að pakkanum fyrir ofan, svona myndi ég bara gera þetta :happy

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Sun 09. Mar 2014 19:10
af I-JohnMatrix-I
MrSparklez skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_31_65&product_id=58 i5 4670K 36.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62 8gb minni 12.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=80 GTX760 42.700 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=100 1TB HDD 9.700 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=356 MSI Z87-G45 Gaming 29.490 kr
http://kisildalur.is/?p=2&id=1236 Kassi+500w aflgjafi 13.500 kr

Samtals 144.990 kr

Þessi vél getur spilað alla leiki sem þú nefndir maxed out. Og ættii að vera nokkuð solid næstu árin.

Smá sem ég myndi breyta hjá þér :)
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=58 i5 4670K 36.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62 8gb minni 12.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=80 GTX760 42.700 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=100 1TB HDD 9.700 kr
http://www.att.is/product/coolermaster- ... lgjafi600w Aflgjafi 11.950 kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2466 Móðurborð 25.900 kr
http://www.att.is/product/coolermaster- ... n-aflgjafa Kassi 9.450 kr

Samtals: 149.300 kr

Ekkert að pakkanum fyrir ofan, svona myndi ég bara gera þetta :happy


Þetta er líka mjög solid pakki, hugsa ég myndi líka velja þennan framyfir það sem ég stakk upp á.

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Sun 09. Mar 2014 20:49
af MrSparklez
I-JohnMatrix-I skrifaði:
MrSparklez skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_31_65&product_id=58 i5 4670K 36.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62 8gb minni 12.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=80 GTX760 42.700 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=100 1TB HDD 9.700 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=356 MSI Z87-G45 Gaming 29.490 kr
http://kisildalur.is/?p=2&id=1236 Kassi+500w aflgjafi 13.500 kr

Samtals 144.990 kr

Þessi vél getur spilað alla leiki sem þú nefndir maxed out. Og ættii að vera nokkuð solid næstu árin.

Smá sem ég myndi breyta hjá þér :)
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=58 i5 4670K 36.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62 8gb minni 12.800 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=80 GTX760 42.700 kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=100 1TB HDD 9.700 kr
http://www.att.is/product/coolermaster- ... lgjafi600w Aflgjafi 11.950 kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2466 Móðurborð 25.900 kr
http://www.att.is/product/coolermaster- ... n-aflgjafa Kassi 9.450 kr

Samtals: 149.300 kr

Ekkert að pakkanum fyrir ofan, svona myndi ég bara gera þetta :happy


Þetta er líka mjög solid pakki, hugsa ég myndi líka velja þennan framyfir það sem ég stakk upp á.

Reyndar er MSI móðurborðið helvíti nett fyrir peninginn, betra hljóð og netkort fyrir aðeins auka 3500 kall.

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Sun 09. Mar 2014 22:15
af smb111
Já ég fer allavega í þetta eftir hádegi á mánudeginum og fer að versla í tölvuna drengir, Ég mun allavega prenta þetta alltsaman út það sem þið bentuð mér á og taka með mér þegar ég fer að þræða verslanirnar, þúsund þakkir fyrir þetta alltsaman. Endilega ef það eru einhverjir fleiri notendur með hugmyndir þá mega þeir hinir sömu alveg posta hérna líka uppástungum um tölvubúnað :) ! Enn og aftur takk takk takk of aftur takk þetta bjargar manni alveg :)
Virðingarfyllst,
SMB111

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Mán 10. Mar 2014 00:35
af JohnnyRingo
Fínt að skoða þetta líka http://www.logicalincrements.com/

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Þri 11. Mar 2014 21:00
af smb111
Jæja þá er maður loksins búinn að versla í nýja tölvu, vill ég þakka öllum þeim sem svöruðu og gáfu mér ráðleggingar og annað varðandi tölvubúnað !
Sá búnaður sem ég keypti er eftirfarandi:

Turn;
http://att.is/product/coolermaster-haf- ... n-aflgjafa

Aflgjafi;
http://att.is/product/coolermaster-b600-aflgjafi600w

Móðurborð;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=356

Vinnsluminni;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62

Örgjörvi;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=58

Skjákort;
http://att.is/product/msi-geforce-760gt ... 85mhz-core

HarðurD;
http://att.is/product/seagate-st1000dm0 ... 00rpm-64mb

Síðan fjárfestir maður í einhv geisladrifi á slikk á morgun hja start.is :))

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Þri 11. Mar 2014 21:39
af mind
Þú ert góður hvað búnað varðar. Eitt gott ráð með nýjar tölvur er að keyra http://www.memtest86.com/, helst yfir heila nótt. Og svo furmark http://www.ozone3d.net/benchmarks/fur/ í nokkrar klukkustundur. Ef bæði þetta keyrir án uppákomu færðu mjög sterkan stimpil fyrir því að tölvan verði stöðug og vandræðalaus í framtíðinni.

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Þri 11. Mar 2014 21:52
af MrSparklez
smb111 skrifaði:Jæja þá er maður loksins búinn að versla í nýja tölvu, vill ég þakka öllum þeim sem svöruðu og gáfu mér ráðleggingar og annað varðandi tölvubúnað !
Sá búnaður sem ég keypti er eftirfarandi:

Turn;
http://att.is/product/coolermaster-haf- ... n-aflgjafa

Aflgjafi;
http://att.is/product/coolermaster-b600-aflgjafi600w

Móðurborð;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=356

Vinnsluminni;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62

Örgjörvi;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=58

Skjákort;
http://att.is/product/msi-geforce-760gt ... 85mhz-core

HarðurD;
http://att.is/product/seagate-st1000dm0 ... 00rpm-64mb

Síðan fjárfestir maður í einhv geisladrifi á slikk á morgun hja start.is :))

Til hamingju með kaupin ! :D

Re: Vantar ráðleggingar!!

Sent: Þri 11. Mar 2014 22:01
af smb111
Já takk æðislega fyrir kveðjuna og ráðin MrSparklez, þetta er mér ómetanlegt :)