Missti allt

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Missti allt

Pósturaf Sveinn » Sun 17. Okt 2004 17:00

Jæja, það hlaut að koma að því, en núna er það búið að ske 2 sinnum að allt dettur úr tölvunni.. bíómyndir, lögin og svona, og er orðinn helvítið þreyttur á því, mér er í rauninni alveg sama um allt nema lögin, ég hlusta nefnilega á tónlist allann daginn og svona.

En það sem ég ætlaði að spyrja um var hvar ég fæ t.d Easy recovery professional innanlands. Það má líka vera annað forrit en þar sem ég missti allt missti ég líka instöllin af öllum þessum forritum :l



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Missti allt

Pósturaf elv » Sun 17. Okt 2004 17:27

Sveinn skrifaði:hvar ég fæ t.d Easy recovery professional innanlands. :l



Hvergi nema sem Warez




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 17. Okt 2004 22:43

Hvernig fórstu að því að "missa" þetta allt?



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Sun 17. Okt 2004 23:14

Var að færa af hörðum diski hjá vini mínum yfir á minn disk, og svo kom bara allt í einu skilti sem stóð á eitthvað "unreadable" og ég reyndi að klikka á möppur og svona og það kom alltaf að mappan væri unreadable



Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Sun 17. Okt 2004 23:42

Bad sector?

Getur prófa að gera Error checking ( hægri klikka -> properties -> tools -> error checking )


P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 17. Okt 2004 23:50

WarriorJoe skrifaði:Bad sector?

Getur prófa að gera Error checking ( hægri klikka -> properties -> tools -> error checking )

hmm, efa að allur diskurinn myndi verða ólesanlegur útaf einum bad sector......



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 18. Okt 2004 00:08

Hvaða tegund af HD er þetta?



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mán 18. Okt 2004 16:15

Seagate Barracuda nefnilega :ll eða það er diskurinn sem að hérna ég geymi öll svona Bíómyndir og lög á, en uppsettu forritin og stýrikerfið er á 80GB WD disk !



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mán 18. Okt 2004 18:28

voðalega ertu einhvað óheppinn



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 18. Okt 2004 20:20

Jahérna...



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Þri 19. Okt 2004 15:27

Eitt við þetta, bæði skiptin þá hef ég verið að færa á milli HDD-a. Gæti kanski verið að það komi bara eitthvað mikið álag og eitthvað eða?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 19. Okt 2004 15:28

ertu/varstu með diskana á raid controller ? það er möguleiki að þetta ´se ekki nógu góður controller. ertu með nýjasta biosinn?


"Give what you can, take what you need."


kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Lau 23. Okt 2004 12:17

nákvæmlega þetta gerðist hjá mér í gær var að færa gögn yfir á milli tölva og allt varð unreadable og ég er líka með 160gb barracuda :cry:
50gb af efni farið og það sem verra var er að þetta var system diskur hjá mér svo nú verð ég að setja drusluna upp aftur
prufaði að setja diskinn í aðra tölvu og þar kemur hann sem unformatted
eins og partition-ið hafi horfið


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Lau 23. Okt 2004 12:32

sumir eru bara óheppnir