Síða 1 af 1
nVidia 66.81
Sent: Lau 16. Okt 2004 18:00
af Sup3rfly
Ég ætla bara að spyrja að því hvernig stendur á því að matrix.is er með nVidia 66.81 driver en ekki official nVidia heimasíðan, hún er ennþá með 61.77. Gæti verið að hinn var eitthvað unstable eða? Búinn að fá nokkur "crash to desktop" og svo stendur í error reportinu að það sé vandamál frá driver en ekki vitað hvaða driver.
P.S. Á bus að vera stilltur á PCI x0 fyrir GeForce FX 5700 Ultra?
Sent: Lau 16. Okt 2004 18:20
af gnarr
þú ert ekki með installaða drivera fyrir kubbasettið þitt.
Sent: Lau 16. Okt 2004 18:34
af Sup3rfly
Hvar fær maður það svo? K8NS Pro
Sent: Lau 16. Okt 2004 18:42
af fallen
Sent: Lau 16. Okt 2004 19:32
af Sup3rfly
Ok þá er P.S. búið en ennþá á eftir að svara hvers vegna matrix er með 66.81 en nVidia með 61.77.
Sent: Lau 16. Okt 2004 19:33
af fallen
Ekki hugmynd.
Sent: Sun 17. Okt 2004 11:37
af emmi
Skrítið, ég get eiginlega ekki útskýrt þetta en driverarnir eru á ftp servernum hjá þeim. Sjá nánar á
ftp://download.nvidia.com/Windows/
Kveðja.
emmi
http://www.matrix.is/
Sent: Sun 17. Okt 2004 17:16
af Dannir
Það eru fullt af framleiðindum sem búa til drivera eða taka nvidia drivera og breyta þeim fyrir sínar vörur.Svo sem dell,ibm og fleirri stór fyrirtæki
http://www.guru3d.com þarna finnuru fullt af driverum sem eru ekki á nvidia síðuni. Þar eru t.d. gaurar sem eru að taka drivera sem er ætlaðir fyrir Labtops og breyta þeim fyrir desktops.
Svo eru Omegdriver komnir líka fyrir nvidia kort