Síða 1 af 1

Spurning með lyklaborð

Sent: Fös 15. Okt 2004 13:34
af Stebbi_Johannsson
jæja ég vissi ekkert hvar ég átti að setja þetta þannig að... :roll:

Ég er að leita mér að lyklaborði... ég geri fáeinar ofurvenjulegar kröfur

1. ekki þráðlaust
2. Það sé heill Enter takki
3. Það sé svart á litinn

Hvernig sem ég leita þá virðist vera ómögulegt að fá lyklaborð sem stenst þessar ofurvenjulegu kröfur...

Vitið þið hvar sé hægt að fá lyklaborð sem stenst þessar kröfur?

Sent: Fös 15. Okt 2004 14:07
af gnarr
hahahahahhahahahahahaha.. ég var að lesa ÞETTA á huga.is :D snillingur

annars eru þetta nákvæmlega sömu kröfur og ég myndi gera, fyrir utan að mér er alveg sama hvort það er usb eða ps2

Sent: Fös 15. Okt 2004 14:09
af gnarr
annars þegar ég lít niður á borðið...

ég er með svart dell lyklaborð með heilum entartakka og það er ekki þráðlaust.

athugaðu EJS, þeir hljóta að selja þetta retail.

Sent: Fös 15. Okt 2004 14:11
af MezzUp
hehe, ég var líka að lesa þetta í morgun; http://www.hugi.is/velbunadur/articles. ... Id=1737472

Sent: Fös 15. Okt 2004 16:32
af Stebbi_Johannsson
Þetta er nú ekki ég... En þetta eru svipaðar kröfur :idea:

Sent: Fös 15. Okt 2004 19:45
af SolidFeather
Bara JReykdal mættur

Sent: Fös 15. Okt 2004 20:36
af WarriorJoe
Ég er með snilldar logitech lyklaborð..

Svart, þægilegt, ekki þráðlaust, heill enter takki og mjög flott

Fæst í bt helld ég..

Sent: Fös 15. Okt 2004 20:42
af gumol
Stebbi_Johannsson skrifaði:Þetta er nú ekki ég... En þetta eru svipaðar kröfur

SolidFeather skrifaði:Bara JReykdal mættur
:roll:

Sent: Lau 16. Okt 2004 15:06
af Sveinn
Boðeind er málið! ;) svart, heill enter takki og ekki þráðlaust!
Linkur: http://bodeind.is/verslun/jadartaeki/ly ... ys/pnr/451

Sent: Lau 16. Okt 2004 17:33
af Stebbi_Johannsson
Heyrðu ég held að ég skelli mér á þetta ViewSonic lyklaborð, ég þarf hvort sem er að koma þar við að kaupa mér skjá :wink:

En heldurðu að þeir eigi ekki það með USB tengi?

Sent: Mán 18. Okt 2004 19:10
af Stebbi_Johannsson
Jæja skellti mér á ViewSonic lyklaborðið.

Eitt af flottustu lyklaborðum sem ég hef komist í tæri við.

Einn galli, er bara með PS2 tengi ekki USB :?

Sent: Mán 18. Okt 2004 19:55
af SolidFeather
gumol skrifaði:
Stebbi_Johannsson skrifaði:Þetta er nú ekki ég... En þetta eru svipaðar kröfur

SolidFeather skrifaði:Bara JReykdal mættur
:roll:



Já ég veit að þetta var ekki hann,

Sent: Mán 18. Okt 2004 20:25
af Pandemic
ég var að reyna að fikkta í bios hjá strák sem ég setti saman tölvuna fyrir og hann átti usb lyklaborð það bara virkaði ekki nema í styrikerfinu :S

Sent: Mán 18. Okt 2004 20:48
af MezzUp
Pandemic skrifaði:ég var að reyna að fikkta í bios hjá strák sem ég setti saman tölvuna fyrir og hann átti usb lyklaborð það bara virkaði ekki nema í styrikerfinu :S
Verður þá fyrst að fara í BIOS og breyta ,,USB Keyboard support" í ,,Enabled"