AMD blæti?
Sent: Fim 20. Feb 2014 18:07
Sælir, nú er löngu kominn tími á nýjan örgjörva hjá mér þó að ég geti ekki mikið kvartað yfir gamla 1090t.
En pælinginn er sem sagt þessi.
Nota tölvuna mína almennt ekki í eitthvað hardcore multi threading dæmi. Þannig að augljósasta valið er Intel 4670K.
En af einhverjum ástæðum langar mig meira í AMD FX-9590
-Hann er dýrari ( hægt að fá hann á tæplega 300$ úti)
-Býr til miklu meiri hita
-Notar miklu meiri orku o.s.fr.
Ég er alltaf að fara í closed loop vatnskælingu, þannig að ég set það ekki fyrir mig.
Geri mér grein fyrir að þetta er ekki aalveg það hagkvæmasta, en mig langar bara meira í hann.
Bottom line, er FX-9570 svo mikið verri en 4670K að þetta er alveg fáránlegt?
Miðað við flöst öll bench er munurinn hverfandi. Treysti á að menn sýni mér ljósið í þessu
En pælinginn er sem sagt þessi.
Nota tölvuna mína almennt ekki í eitthvað hardcore multi threading dæmi. Þannig að augljósasta valið er Intel 4670K.
En af einhverjum ástæðum langar mig meira í AMD FX-9590
-Hann er dýrari ( hægt að fá hann á tæplega 300$ úti)
-Býr til miklu meiri hita
-Notar miklu meiri orku o.s.fr.
Ég er alltaf að fara í closed loop vatnskælingu, þannig að ég set það ekki fyrir mig.
Geri mér grein fyrir að þetta er ekki aalveg það hagkvæmasta, en mig langar bara meira í hann.
Bottom line, er FX-9570 svo mikið verri en 4670K að þetta er alveg fáránlegt?
Miðað við flöst öll bench er munurinn hverfandi. Treysti á að menn sýni mér ljósið í þessu