AMD blæti?


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

AMD blæti?

Pósturaf JoiMar » Fim 20. Feb 2014 18:07

Sælir, nú er löngu kominn tími á nýjan örgjörva hjá mér þó að ég geti ekki mikið kvartað yfir gamla 1090t.

En pælinginn er sem sagt þessi.

Nota tölvuna mína almennt ekki í eitthvað hardcore multi threading dæmi. Þannig að augljósasta valið er Intel 4670K.
En af einhverjum ástæðum langar mig meira í AMD FX-9590

-Hann er dýrari ( hægt að fá hann á tæplega 300$ úti)
-Býr til miklu meiri hita
-Notar miklu meiri orku o.s.fr.

Ég er alltaf að fara í closed loop vatnskælingu, þannig að ég set það ekki fyrir mig.
Geri mér grein fyrir að þetta er ekki aalveg það hagkvæmasta, en mig langar bara meira í hann.
Bottom line, er FX-9570 svo mikið verri en 4670K að þetta er alveg fáránlegt?
Miðað við flöst öll bench er munurinn hverfandi. Treysti á að menn sýni mér ljósið í þessu :-k



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: AMD blæti?

Pósturaf MuGGz » Fim 20. Feb 2014 18:10

300$ er svipað og 4770K kostar úti :dontpressthatbutton



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD blæti?

Pósturaf urban » Fim 20. Feb 2014 18:13

Ég skal sýna þér ljósið
Lestu þetta sem að ég var að kvóta.

JoiMar skrifaði:Nota tölvuna mína almennt ekki í eitthvað hardcore multi threading dæmi. Þannig að augljósasta valið er Intel 4670K.
En af einhverjum ástæðum langar mig meira í AMD FX-9590

-Hann er dýrari ( hægt að fá hann á tæplega 300$ úti)
-Býr til miklu meiri hita
-Notar miklu meiri orku o.s.fr.

Bottom line, er FX-9570 svo mikið verri en 4670K að þetta er alveg fáránlegt?
Miðað við flöst öll bench er munurinn hverfandi. Treysti á að menn sýni mér ljósið í þessu :-k


/thread


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD blæti?

Pósturaf JoiMar » Lau 22. Feb 2014 21:33

Ég kallaði þessi svör kannski aðeins yfir mig, en já FX-9590 er ekki nema rétt ódýrari en 4770k. En miðað við gaming bench er hann ekkert að standa sig mikið verr.
Tilraun til að endurorða upphaflegu spurninguna, ef ég kaupi mér FX-9590 á ég eftir að reita á mér hárið yfir því að hafa ekki keypt 4670K?
Eða er munur svo lítill að það skiptir ekki máli, m.t.t. að mig langar meira í amd örgjörvan :$.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: AMD blæti?

Pósturaf oskar9 » Lau 22. Feb 2014 21:51

þó ég sé allveg gallharður AMD maður og minn 1090T hefur gengið einsog svissnesk úrverk undir miklu overclocki í mörg ár þá finnst mér single core performance ekki allveg nógu gott, er að spila mikið World of Tanks og þeir eru ekki búnir að græja hann fyrir multicore support svo hann gengur á einum kjarna, þá finnst mér hann ekki allveg nógu góður enda eru 5 kjarnar idle og einn í 100%.

en þeir leikir og forrit sem nýta 4-6 kjarna þá er ég mjög sáttur við hann, auk þess sem öll vinnsla í windows er rosa snappy og fín.

Ég keypti hann þegar hann var nýr og þá voru Intel mjög dýrir svo dálitlu seinna komu þeir með verðlækkun sem gerði svipaða intel örgjörva svipaða í verði.

Ef ég væri að fara endurnýja núna, bæði móðurborð og CPU þá þyrfti ég að hugsa mig smá um, 6-8 kjarna örgjörvar eru ekki orðnir allveg jafn vinsælir eins og maður bjóst við og því færi ég líklega í öflugan 4 kjarna örgjörva, sennilega i7


Ég hef bara svo gaman að AMD því þeir halda intel í skefjum, þeir bjóða uppá bang for the buck CPU á mun lægra verði en intel og þá skyndilega kemur óútskýrð verðlækkun hjá intel :lol:

Mér finnst stundum intel minna mig á Apple og ég vil ekki hugsa útí það ef þeir væru einu CPU framleiðendurinir fyrir desktop og laptop CPU, þær væru líklega ansi dýrir.


Búinn að nota AMD í fjölda mörg ár og meðal annars vél frá 2004 hér heima sem ég nota sem torrent vél og hún hefur gengið eins og klukka síðan 2004

*Edit: svo eru náttúrlega console vélarnar komnar með 8 core AMD cpu, kannski gætu þá 6-8 core AMP cpu í PC vélum staðið sig vel þegar fyrirtæki fara að porta PS4 leiki yfir á PC, ég veit það ekki...


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"