Gamall Seagate diskur með læti og leiðindi!


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gamall Seagate diskur með læti og leiðindi!

Pósturaf Snorrmund » Þri 18. Feb 2014 09:03

Sælir, var að tengja einn flakkara sem ég á við tölvuna hjá mér. Hef ekki notað hann í einhverja mánuði en hann virkaði seinast fínt. Þetta er einhver eldgamall Seagate Barracuda IDE diskur. Það eru einhver óhljóð í disknum kemur einn smá smellur á svona 1 sek fresti og svo aðeins öðruvísi hljóð á svona eins mínútna fresti ca. Windows vill ekki finna hann hjá mér og ég prufaði að setja upp R-Studio sem einhver mældi með í þræði hér rétt á undan en ef að ég refresha í því þegar diskurinn er tengdur þá virðist forritið bara frjósa. Diskurinn er í hýsingu, á því miður enga aðra IDE hýsingu og er ekki með borðtölvu. Eru ekki annars allar líkur á því að þetta sé diskurinn sjálfur þegar ða hann lætur svona ?



Skjámynd

heijack77
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Lau 01. Feb 2014 22:05
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Gamall Seagate diskur með læti og leiðindi!

Pósturaf heijack77 » Þri 18. Feb 2014 09:24

http://harddriveclicking.net/

Ég myndi segja að diskurinn sé að fara gefa upp öndina...


i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro