Kassi:
Cooler Master HAF 912 Plus
Örgjörvi:
Intel Core i7-4770 3.4GHz 8MB LGA 1150 Retail
Örgjörvakæling:
Thermaltake Contac 21
Minni:
Kingston HyperX beast 16GB kit (2x8)
Skjákort:
Asus GeForce GTX 760 Directu II 2GB gDDR5
Harðurdiskur:
Intel 120GB 520 Series 2.5" SSD
Móðurborð:
Gigabyte S1150 G1 Sniper m5
Aflgjafi:
Corsair AX 750W ATX Pro Goldro gold
Saman kostar þetta 207þús (Ath. ég vill ekki fara hærra en 210þús)
spurning um að minnka Minnið & CPU og fá sér betra GPU?
væri hugsuð út í sem Leikjatölva.
hvernig er þessi tölva?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 17:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hvernig er þessi tölva?
Síðast breytt af litlaljót á Sun 09. Feb 2014 21:25, breytt samtals 1 sinni.
Re: hvernig er þessi tölva?
Væri auðveldara að svara þér ef þú myndir segja okkur hvað tölvan yrði notuð í
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 17:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig er þessi tölva?
Jason21 skrifaði:Væri auðveldara að svara þér ef þú myndir segja okkur hvað tölvan yrði notuð í
já hehe gleymdi að setja það inn.
þetti væri s.s. leikjatölva.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig er þessi tölva?
litlaljót skrifaði:Jason21 skrifaði:Væri auðveldara að svara þér ef þú myndir segja okkur hvað tölvan yrði notuð í
já hehe gleymdi að setja það inn.
þetti væri s.s. leikjatölva.
CPU: Intel Core i5-4670K 3.4GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cache (37.900kr)
Mobo: Gigabyte Z87X-D3H, LGA1150, 4xDDR3, 6xSATA3, SLI (25.900kr)
GPU: Gigabyte NVIDIA GeForce GTX770 OC 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI (58.900kr)
RAM: Crucial 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL8, BallistiX Elite (13.900kr)
SSD: Samsung 840 EVO 120GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD (17.900kr)
PSU: Zalman 750W-HP Plus mjög hljóðlátur modular aflgjafi (22.900kr)
Örgjörvakæling: Zalman CNPS3X örgjörvakæling með hljóðlátri 92mm PWM kæliviftu (4.990kr)
Samtals: 182.390kr (Allt hjá tölvutækni)
Þú hefur þá um 28þ í flotta kassa
Fórna i7 og 8gb RAM fyrir betra skjákort ef þetta á að vera leikjatölva.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 17:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig er þessi tölva?
já lýst ágætlega á þennan pakka.
svo er alltaf hægt að uppfæra tölvuna þegar þar að kemur :Þ þarf svosem
enga rosa tölvu, það er ekki eins og ég sé að fara Spila Crysis(nýja).
en takk fyrir þetta
svo er alltaf hægt að uppfæra tölvuna þegar þar að kemur :Þ þarf svosem
enga rosa tölvu, það er ekki eins og ég sé að fara Spila Crysis(nýja).
en takk fyrir þetta
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig er þessi tölva?
Tesy skrifaði:litlaljót skrifaði:Jason21 skrifaði:Væri auðveldara að svara þér ef þú myndir segja okkur hvað tölvan yrði notuð í
já hehe gleymdi að setja það inn.
þetti væri s.s. leikjatölva.
CPU: Intel Core i5-4670K 3.4GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cache (37.900kr)
Mobo: Gigabyte Z87X-D3H, LGA1150, 4xDDR3, 6xSATA3, SLI (25.900kr)
GPU: Gigabyte NVIDIA GeForce GTX770 OC 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI (58.900kr)
RAM: Crucial 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL8, BallistiX Elite (13.900kr)
SSD: Samsung 840 EVO 120GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD (17.900kr)
PSU: Zalman 750W-HP Plus mjög hljóðlátur modular aflgjafi (22.900kr)
Örgjörvakæling: Zalman CNPS3X örgjörvakæling með hljóðlátri 92mm PWM kæliviftu (4.990kr)
Samtals: 182.390kr (Allt hjá tölvutækni)
Þú hefur þá um 28þ í flotta kassa
Fórna i7 og 8gb RAM fyrir betra skjákort ef þetta á að vera leikjatölva.
x2
-
- has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig er þessi tölva?
Tesy skrifaði:litlaljót skrifaði:Jason21 skrifaði:Væri auðveldara að svara þér ef þú myndir segja okkur hvað tölvan yrði notuð í
já hehe gleymdi að setja það inn.
þetti væri s.s. leikjatölva.
CPU: Intel Core i5-4670K 3.4GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cache (37.900kr)
Mobo: Gigabyte Z87X-D3H, LGA1150, 4xDDR3, 6xSATA3, SLI (25.900kr)
GPU: Gigabyte NVIDIA GeForce GTX770 OC 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI (58.900kr)
RAM: Crucial 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL8, BallistiX Elite (13.900kr)
SSD: Samsung 840 EVO 120GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD (17.900kr)
PSU: Zalman 750W-HP Plus mjög hljóðlátur modular aflgjafi (22.900kr)
Örgjörvakæling: Zalman CNPS3X örgjörvakæling með hljóðlátri 92mm PWM kæliviftu (4.990kr)
Samtals: 182.390kr (Allt hjá tölvutækni)
Þú hefur þá um 28þ í flotta kassa
Fórna i7 og 8gb RAM fyrir betra skjákort ef þetta á að vera leikjatölva.
x3
-Cheng
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 17:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig er þessi tölva?
en er einhver sem gæti mælt
Hljóðkorti og þráðlausu Netkorti ?
helst einhverju ódýru en samt
sæmilega gott
Hljóðkorti og þráðlausu Netkorti ?
helst einhverju ódýru en samt
sæmilega gott
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig er þessi tölva?
litlaljót skrifaði:en er einhver sem gæti mælt
Hljóðkorti og þráðlausu Netkorti ?
helst einhverju ódýru en samt
sæmilega gott
Ef þú hefur einhvern minsta möguleika á því skaltu hafa tölvuna nettengda með kapli. Annars hef ég ekkert vit á þessum kortum þar sem ég nota hvorugt.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: hvernig er þessi tölva?
littli-Jake skrifaði:litlaljót skrifaði:en er einhver sem gæti mælt
Hljóðkorti og þráðlausu Netkorti ?
helst einhverju ódýru en samt
sæmilega gott
Ef þú hefur einhvern minsta möguleika á því skaltu hafa tölvuna nettengda með kapli. Annars hef ég ekkert vit á þessum kortum þar sem ég nota hvorugt.
x2
Ef þú mögulega kemst upp með að hafa snúru þá skaltu gera það ! Þráðlaust getur valdið laggi
Er ekki fínt hljóðkort á þessu móðurborði annars ?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig er þessi tölva?
litlaljót skrifaði:þarf að vera með þráðlaust netkort :/
Klárlega ÞESSI ef þú þarft að hafa þetta þráðlaust. Vinur minn keypti sér svona fyrir 2 vikum og þetta er eina dótið undir 10k sem við prófuðum sem virkaði vel. Einnig sagði starfsmaðurinn í kisildal: "Ef þetta virkar ekki, þá virkar ekkert. Þetta er það besta í heimi" Þegar við spurðum um hvort að við mættum alveg örugglega ekki skilað ef að þetta virkaði illa.
Hef samt heyrt að SVONA DÓT er líka að gera vel en hef persónulega aldrei prófað þetta þannig að ég get ekki sagt hvort að þetta virki eða ekki