Síða 1 af 1
Intel CPU, hvað á ég að fá mér?
Sent: Mið 16. Apr 2003 15:49
af Tinker
Er mikið að spá í uppfærslu á rokkinn minn.
Er með Intel sellerí 1,7 á Abit móðurborð með DDR 333.
Hvaða Intel (ekki sellerí) hentar best í þetta system?
Líst td. ansi vel á 2,4 Retail hjá Tölvuvirkni, en er það
heppilegasti örrinn mv. móðurborð og minni?
Sent: Mið 16. Apr 2003 18:13
af Voffinn
ef þú ert að kaupa nýjan pentium örgjörva, þá máttu ekki fara lægra en 2.4ghz...
Sent: Mið 16. Apr 2003 22:28
af asgeir1
Ég mundi fá mér amd frekar en intel!!!!.
Sent: Mið 16. Apr 2003 23:04
af elv
En þá þarf hann að fá sér annað mobo líka......................
Sent: Mið 16. Apr 2003 23:11
af Voffinn
pentium 2.4 er með 533 fbs meðan amd xp er rétt að drullast uppí 333
Sent: Mið 16. Apr 2003 23:15
af elv
Hey comon ekkert AMD vs Intel , er það ekki soldið þreytt efni
Hey voffi erum við einu sem eru alltaf hérna eða kvað
Sent: Mið 16. Apr 2003 23:21
af Tinker
sammála þessu með Intel vs AMD - alger óþarfi
var með AMD og vildi fá mér 100% sælent vél
fékk mér þal Intel móðurborð og selleríið...
*andvarp* sellerí, eins og annað grænmeti, er vont!
Sent: Mið 16. Apr 2003 23:24
af elv
Hvernig mobo ertu með
Sent: Mið 16. Apr 2003 23:29
af Tinker
Abit'inn minn er
http://www.abit.com.tw/abitweb/webjsp/e ... L_NAME=SA7
beisikk borð, féll fyrir onboard sándi og netkorti með ata133 suppi...
meira er víst ekki um þetta að segja, nema að ég er með helling af lausum
pci slottum
Sent: Mið 16. Apr 2003 23:41
af elv
Hvað á að spreða miklu
Sent: Mið 16. Apr 2003 23:45
af Tinker
max 20k, og bíða bara síðan þangað til ég fæ'ann fyrir það!
elv skrifaði:Hvað á að spreða miklu
Sent: Mið 16. Apr 2003 23:48
af elv
Rosalega er ég nískur mindi aldrei tíma meira en 10-15kall
Sent: Fim 17. Apr 2003 13:42
af Tinker
sýnist þetta vera niðurstaðan, bíða þangað til
Intel 2,4 er kominn í ca 15k - punktur.