Síða 1 af 1

Dual monitor vandamál

Sent: Mán 03. Feb 2014 19:38
af Radedon95
Kvöldið er með smá vandamál, var kaupa mér tölvuskjá 24'' samsung s24c350 og er með annan skjá acer 22''. Vandamálið er það samsung skjárin er tengdur hdmi í skjákortið hann virkaði fínt, síðan slökti ég á tölvuni og tengi hinn skjáinn sem er tengdur með DVI, núna kemur hann bara upp hinn skjárin (samsung) vill ekki virka kemur ekkert upp, er búinn að aftengja hinn skjáin hann vill samt ekki virka. Skjákortið sem ég er með er a,d radeon hd 7790 2gb. Er lausn á þessu ?

Re: Dual monitor vandamál

Sent: Mán 03. Feb 2014 19:53
af Frosinn
Nú veit ég svo sem ekki hversu tölvulæs þú ert, en ertu búinn að fara í...
Control Panel\Appearance and Personalization\Display\Screen Resolution
...og skoða hvort báðir skjáirnir komi fram þar?

Re: Dual monitor vandamál

Sent: Mán 03. Feb 2014 19:58
af Radedon95
Já þeir koma ekki framm þar bara acer skjárinn

Re: Dual monitor vandamál

Sent: Mán 03. Feb 2014 20:01
af lukkuláki
Driverinn uppsettur á vélinni eða bara default MS display ?

Re: Dual monitor vandamál

Sent: Mán 03. Feb 2014 20:02
af Cikster
Ef skjákortið er með 2x dvi tengi prófaðu þá að slökkva á tölvunni og tengja acer skjáinn í hitt tengið.

Re: Dual monitor vandamál

Sent: Mán 03. Feb 2014 20:28
af Radedon95
Þarf kaupa DVI-D single link (male) sem fer í vga það fæst ekki svoleiðs á suðurnesjonum en samt sem áður vill hdmi ekki virka .. :/

Re: Dual monitor vandamál

Sent: Mán 03. Feb 2014 20:41
af Radedon95
Buið að redda þessu prufaði tengja glæ nýja hdmi snúru og núna kemur þetta upp :-" . takk fyrir svörin :happy