Síða 1 af 1

Radeon 9600xt proplem!

Sent: Mið 13. Okt 2004 00:33
af Mani-
Uuu, sko nýverið tók ég eftir einhverju laggi í leikjunum hjá mér, alveg þvílikt drop, spilaði cs í 60fps or sum. Síðan ávkað ég að kíkja í catalyst center og sá að AGP Speed var stillt á 0x. Ég setti það þá í 8x og restartaði tölvunni enn ekkert breyttist. Smartgartið vildi ekki leyfa það. Ég reyndi líka að fara í 4x en ekkert virkaði. Núna get ég séð í Information center að skjákort bussinn sé AGP og sé stilltur á AGP OFF. Gæti þetta ekki verið orsök fps drops og veit einhver hvað sé vandamálið?

Það sem stendur í information center.

Graphics Card Manufacturer Powered by ATI
Graphics Chipset RADEON 9600 SERIES
Device ID 4152
Vendor ID 1002

Subsystem ID 2079
Subsystem Vendor ID 148C

Bus Type AGP
Current Bus Setting AGP Off

BIOS Version 008.015.058.000
BIOS Part Number BK-ATI VER008.015.058.000
BIOS Date 2004/04/26

Memory Size 256 MB
Memory Type DDR SGRAM / SDRAM

Core Clock in MHz 500 MHz
Memory Clock in MHz 297 MHz

Primary Display Yes

Sent: Mið 13. Okt 2004 00:35
af Mysingur
ertu búinn að setja upp chipset driverinn fyrir móðurborðið þitt?

Sent: Mið 13. Okt 2004 00:45
af Mani-
uuuh, nei held ekki, áreiðanlega ekki, en ég er búinn að eiga þetta kort í meira en mánuð, var fyrst að taka eftir þessu núna, er reyndar nýbúinn að formatta.

Sent: Mið 13. Okt 2004 01:13
af Mysingur
var þetta ekki svona áður en þú formattaðir?
hvernig móðurborð ertu með?

Sent: Mið 13. Okt 2004 08:41
af gnarr
Þú þarft að setja upp kubbasetts driverinn. AGP er í PCI mode þangað til þú setur inn kubbasetts driverinn. þessvegna stendur AGP 0x

Sent: Mið 13. Okt 2004 10:04
af einarsig
kannski þetta hjálpi e-ð ? hér