Síða 1 af 1

ég er engu nær um hvaða chipset ég er með

Sent: Mið 13. Okt 2004 00:15
af klaengur
ég ætlaði uppprunalega að prófa þetta forrrit "Intel Application Accelerator 2.3" en það gaf mér villuna
"incompedible hardware. This software is not supported by this chipset"


Þá langar mig að vita hvaða chipset ég er með svo ég keyri
"The Intel(R) Processor Identification Utility" en fæ :
"All components could not be identified. For newer computer system, you may need to update this utility"

En þetta er nyjast útgáfa

* Þegar ég reyni að keyra Information Intel (R) Chipset software Utility"
" Information Intel (R) Chipset software Utility requires a supported Chipset platform running on a supported OS. Check the system requirements section of the README.TXT file".,


* Þegar ég keyri "Hyper-Threading Technology Test Utility version"
Í chipset test kemur error
"The Hyper-Threading Technology Test Utility wa unable to identify if all the required components are present, turned on or functional in the system"


* Þegar ég reyni að keyra Information Intel (R) Chipset software Utility"
" Information Intel (R) Chipset software Utility requires a supported Chipset platform running on a supported OS. Check the system requirements section of the README.TXT file".,


* Þegar ég keyri "The Intel(R) Processor Identification Utility"
"All components could not be identified. For newer computer system, you may need to update this utility"
En þetta er nyjast útgáfa


* Ég næ að keyra "Intel Processor Frequency ID Utility" og þetta er útkoman

*************************************************************
Intel(R) Processor Frequency ID Utility
Version: 7.1.20040716
Time Stamp: 2004/10/12 23:48:03
Number of processors in system: 1
Current processor: #1
Processor Name: Intel(R) Pentium(R) 4 CPU 2.80E GHz
Type: 0
Family: F
Model: 3
Stepping: 4
Revision: E
L1 Trace Cache: 12 Kµops
L1 Data Cache: 16 KB
L2 Cache: 1 MB
Packaging: FC-PGA2
Platform Compatibility Guide: 04A
MMX(TM): Yes
SIMD: Yes
SIMD2: Yes
SIMD3: Yes
NetBurst(TM) Microarchitecture: Yes
Expected Processor Frequency: 2.80 GHz
Reported Processor Frequency: 2.80 GHz
Expected System Bus Frequency: 800 MHz
Reported System Bus Frequency: 800 MHz
*************************************************************


ég er búinn að ná í nýjustu drivera fyrir:
móðurborð : microstar model MS-7003 (búinn að ná í nyjasta driver)
Bios : Phoenix Technologies v. 6.00 PG date 5/11/2004 (á að vera nýjasti driver)

ég er engu nær um hvaða chipset ég er með ARGHHHHHH :(
forrit frá intel þekkja ekki pentium örgj. minn Arghhhhhhhh :(

Hvað er ég að gera vitlaust?!?!?! :roll:

Sent: Mið 13. Okt 2004 00:19
af Mysingur
cpu-z ætti að geta sagt þér þetta og svo geturðu auðvitaðflett upp móbóinu á msi síðunni

Sent: Mið 13. Okt 2004 00:49
af klaengur
cpu-z segir mér ýmislegt en ekkert um chipset
og ég hef ekki fundið þetta á msi síðunni

Sent: Mið 13. Okt 2004 07:29
af elv
Hvaða mobo ertu með

Sent: Mið 13. Okt 2004 08:30
af gnarr
Mér þykir ekki mjög skrítið að Intel tólin finni ekki kubbasettið þitt. enda er það ATI sem framleiðir það.

móðurborðið þitt heitir RS3M-IL og er með ATI Radeon 9100 IGP kubbasetti.

http://www.msi.com.tw/program/products/mainboard/mbd/pro_mbd_detail.php?UID=537

Re: ég er engu nær um hvaða chipset ég er með

Sent: Mið 13. Okt 2004 08:36
af Stutturdreki
klaengur skrifaði:móðurborð : microstar model MS-7003 (búinn að ná í nyjasta driver)


Sem virðist reyndar heita RS3M-IL og samkvæmt Manualinum er eitthvað ATI IXP 150 chipsett á því.. aldrei heyrt um það áður. En ótrúlegir hlutir sem maður getur komist að bara með því að lesa manualinn :)

Edit: Damn.. akkuru er ég svona lengi að skrifa.. Gnarr var ekki búinn pósta þegar ég byrjaði á mínum.. :?

Sent: Mið 13. Okt 2004 08:38
af gnarr
ATI IXP 150 er southbridge kubbasettið. hinsvegar er Radeon 9100 IGP northbridge kubbasettið.

Sent: Mið 13. Okt 2004 08:49
af Stutturdreki
Duh.. gerði sjálfkrafa ráð fyrir því að það væri on-board skjákorts dót þegar ég sá 'Radeon' nafnið..

Sent: Mið 13. Okt 2004 08:52
af gnarr
þetta er með innbygðu skjákorti ;) en það er bara "aukahlutur" :8)

Sent: Mið 13. Okt 2004 23:18
af klaengur
ég er samt engu nær afhverju ég get ekki keyrt þessi forrit þó ég sé búinn að installa öllum hugsanlegum driverum!!

ég NENNI EKKI að Forsníða diskinn og byrja upp á nýtt bara til að athuga hvort þetta er windows flækja!! :(

einhverjar uppástungur :?:

Sent: Mið 13. Okt 2004 23:33
af Revenant
klaengur skrifaði:ég er samt engu nær afhverju ég get ekki keyrt þessi forrit þó ég sé búinn að installa öllum hugsanlegum driverum!!

ég NENNI EKKI að Forsníða diskinn og byrja upp á nýtt bara til að athuga hvort þetta er windows flækja!! :(

einhverjar uppástungur :?:


Það er vegna þess að þessi tól eru fyrir Intel kubbasett en þú ert með eitthvað allt annað (þar af leiðandi áttu ekki að vera að setja inn þessa drivera).

Sent: Fim 14. Okt 2004 10:10
af Stutturdreki
Sko, þú ert með ATI kubbasett en ekki Intel kubbasett.. þó þú sért með Intel örgjörva :)

Forritin sem þú ert að reyna að setja inn eru búin til af Intel fyrir Intel kubbasettið og virka væntanlega illa (eða bara ekkert yfir höfuð) með td. ATI, nVidia, SIS.. (er amk. eitt í viðbót.. man ekki hvað það heitir).

Sent: Fim 14. Okt 2004 13:50
af Birkir
VIA

Sent: Fim 14. Okt 2004 19:22
af klaengur
ok takk kærlega fyrir alla hjálpina !!
ég skil þetta núna.

ég er hættur að reyna þetta shitt :lol: