Hjálp, harður diskur les varla
Sent: Fös 24. Jan 2014 07:31
Jæja Vaktarar, Ég kláraði í gær að setja saman setupið sem ég keypti eftir ykkar ráðleggingum ( með smá sérviskubreytingum) og er núna up n running , en ég er með eitt vandamál sem ég vona að þið getið hjálpað mér með.. :
Ég setti Windos 7 upp á nýja SSD diskinn í tölvunni, og ætlaði svo að nota gamla 1TB diskinn sem auka geymslu, Sá diskur var stýriskerfisdiskur í gömlu tölvunni þegar hún bilaði,
Sem þýðir að Windows er ennþá uppsett á þann disk, en allltílagi hann kemur upp í my computer og svona, en er read only, OG ég hef aldrei á ævinni séð svona slow read speed!
Ég veit ekki hvort þetta sé vegna stýrikerfisins sem er á diskinum fyrir, en ég hef reynt að eyða windows möppunum sem eru á honum, og eiga bara til gagnamöppuna sem ég var með á mínum account í gömlu tölvunni, en hún bannar mér að gera nokkurn skapaðann hlut, má horfa en ekki snerta, svo er það að ef ég fer í td. eitthvað gamalt myndaalbúm á þessum disk, þá tekur hún sér 2 til 3 mín í að loada allar myndirnar (20stk) og nei ekki eru þetta HD myndir...
Öll file search taka líka svona fáránlega langann tíma, og VLC er alltaf að stoppa og "buffera" eins og ég væri að streama!
Hafið þið einhverja hugmynd um hvað ég gæti gert til að laga þetta?
Vonandi fæ ég svar sem fyrst, þetta er alveg ómögulegt!
Fyrirfram þakkir
Sævar
Ég setti Windos 7 upp á nýja SSD diskinn í tölvunni, og ætlaði svo að nota gamla 1TB diskinn sem auka geymslu, Sá diskur var stýriskerfisdiskur í gömlu tölvunni þegar hún bilaði,
Sem þýðir að Windows er ennþá uppsett á þann disk, en allltílagi hann kemur upp í my computer og svona, en er read only, OG ég hef aldrei á ævinni séð svona slow read speed!
Ég veit ekki hvort þetta sé vegna stýrikerfisins sem er á diskinum fyrir, en ég hef reynt að eyða windows möppunum sem eru á honum, og eiga bara til gagnamöppuna sem ég var með á mínum account í gömlu tölvunni, en hún bannar mér að gera nokkurn skapaðann hlut, má horfa en ekki snerta, svo er það að ef ég fer í td. eitthvað gamalt myndaalbúm á þessum disk, þá tekur hún sér 2 til 3 mín í að loada allar myndirnar (20stk) og nei ekki eru þetta HD myndir...
Öll file search taka líka svona fáránlega langann tíma, og VLC er alltaf að stoppa og "buffera" eins og ég væri að streama!
Hafið þið einhverja hugmynd um hvað ég gæti gert til að laga þetta?
Vonandi fæ ég svar sem fyrst, þetta er alveg ómögulegt!
Fyrirfram þakkir
Sævar