Síða 1 af 1
Hvort ætti ég að fá mér?
Sent: Mið 22. Jan 2014 21:17
af hilmaar
Eg þarf nýtt móðurborð því allt er í klessu hjá mér, er með 2 moðurborð sem eg hef ekki hugmynd hvort þær séu góðar fyrir t.d bf3 og aðeins betri gæði og er nokkuð hljóðkort í þeim?
Móðurborð 1:
http://www.bestbuy.com/site/desktop-mot ... &cp=1&lp=8Móðurborð 2:
http://www.bestbuy.com/site/desktop-mot ... &cp=1&lp=7
Re: Hvort ætti ég að fá mér?
Sent: Mið 22. Jan 2014 22:02
af Sydney
Annað borðið kemur með low end intel örgjörva, hitt er með AM3+ socket.
Re: Hvort ætti ég að fá mér?
Sent: Mið 22. Jan 2014 22:08
af nidur
amd er betra held ég, en ég myndi persónulega velja hvorugt.
Re: Hvort ætti ég að fá mér?
Sent: Mið 22. Jan 2014 22:47
af hilmaar
Sydney skrifaði:Annað borðið kemur með low end intel örgjörva, hitt er með AM3+ socket.
En er seinni betri sem höndlar betra leiki og er hljóðkort í því?
Re: Hvort ætti ég að fá mér?
Sent: Mið 22. Jan 2014 22:54
af hilmaar
hilmaar skrifaði:Sydney skrifaði:Annað borðið kemur með low end intel örgjörva, hitt er með AM3+ socket.
En er seinni betri sem höndlar betra leiki og er hljóðkort í því?
Ogm eð seinni meini ég Am3+ moðurborðið
Re: Hvort ætti ég að fá mér?
Sent: Mið 22. Jan 2014 23:22
af aron31872
ég er með asrock 970 pro3
http://kisildalur.is/?p=2&id=1895 hefur dugað mér er með bluray hljóðkort og eihv kjaftæði