[Leyst] Mjög undarlegt vandamál með að ræsa vél
Sent: Sun 19. Jan 2014 13:15
Kæru vaktarar, ég er ráðþrota og vantar aðstoð.
Tölvan byrjaði áðan að hegða sér mjög undarlega og ég hef reynt allt til að fá hana í gang.
1) Var inn á baði þegar ég heyrði 1 bíb í vélinni og hún var að ræsa sig upp (var slökkt á henni) allveg upp á sitt einsdæmi
2) Heyrði stuttu seinna aftur 1 bíb eins og hún hafi restartað sér.
3) Kíki á vélina þá restartar hún sér sí og æ. Kemst inn í windows en um leið og ég er kominn inn þá kemur annaðhvort shutting down eða restarting.
4) Tek alla diskana úr sambandi nema OS diskinn og reyni að keyra hana upp
5) Byrjar að restarta sér á fullu áður en BIOS keyrir upp (bara svartur skjár). Kemst stundum inn í BIOS-inn en þá restartar hún sér.
6) Búinn að taka batteríið á móðurborðinu úr sambandi og endusetja CMOS
7) Búinn að skipta um PCI rauf á skjákortinu
8) Búinn að taka minnin úr og hafa bara 1stk í einu og sitthvora raufina
9) Búinn að fjarlægja alla diska (OS líka) til að sjá hvort ég komist inn í bios
10) Núna vill hún ekki ræsa sig lengur. Inn á milli dettur hún í 1 sek í gang og slekkur aftur á sér þegar ég hef tekið rafmangið af henni og set það aftur á.
Var einnig farinn að restarta sér um leið og ég setti rafmagnið á PSU áður en ég ýtti á takann.
Hvað í andskotanum getur verið að? Var móðurborðið á gefa upp öndina?
Vélin er sú sem er í undirskrift nema ég er með HD7770 skjákort.
milljón stig í boði fyrir einhverja hjálp
Tölvan byrjaði áðan að hegða sér mjög undarlega og ég hef reynt allt til að fá hana í gang.
1) Var inn á baði þegar ég heyrði 1 bíb í vélinni og hún var að ræsa sig upp (var slökkt á henni) allveg upp á sitt einsdæmi
2) Heyrði stuttu seinna aftur 1 bíb eins og hún hafi restartað sér.
3) Kíki á vélina þá restartar hún sér sí og æ. Kemst inn í windows en um leið og ég er kominn inn þá kemur annaðhvort shutting down eða restarting.
4) Tek alla diskana úr sambandi nema OS diskinn og reyni að keyra hana upp
5) Byrjar að restarta sér á fullu áður en BIOS keyrir upp (bara svartur skjár). Kemst stundum inn í BIOS-inn en þá restartar hún sér.
6) Búinn að taka batteríið á móðurborðinu úr sambandi og endusetja CMOS
7) Búinn að skipta um PCI rauf á skjákortinu
8) Búinn að taka minnin úr og hafa bara 1stk í einu og sitthvora raufina
9) Búinn að fjarlægja alla diska (OS líka) til að sjá hvort ég komist inn í bios
10) Núna vill hún ekki ræsa sig lengur. Inn á milli dettur hún í 1 sek í gang og slekkur aftur á sér þegar ég hef tekið rafmangið af henni og set það aftur á.
Var einnig farinn að restarta sér um leið og ég setti rafmagnið á PSU áður en ég ýtti á takann.
Hvað í andskotanum getur verið að? Var móðurborðið á gefa upp öndina?
Vélin er sú sem er í undirskrift nema ég er með HD7770 skjákort.
milljón stig í boði fyrir einhverja hjálp