Server
Sent: Fös 10. Jan 2014 00:17
Sælir vaktverjar,
Mig langar að forvitnast. Son minn langar að setja upp Minecraft server og ég var að spá í hvað mig vantar til að búa til svoleiðis fyrir hann. Ég er með tvíkjarna AMD 2.4 Ghz örgvafa, 2GB ddr2 ram, 200gb hdd. Netkort er á móðurborði.
Hvað er það sem mig myndi vanta ef eitthvað til að gera Minecraft server úr þessu?
Einnig langar mig að vita hvað haldið þið að sé besta stýrikerfið til að runna svona server?
Þakka hjálpina fyrirfram.
Mig langar að forvitnast. Son minn langar að setja upp Minecraft server og ég var að spá í hvað mig vantar til að búa til svoleiðis fyrir hann. Ég er með tvíkjarna AMD 2.4 Ghz örgvafa, 2GB ddr2 ram, 200gb hdd. Netkort er á móðurborði.
Hvað er það sem mig myndi vanta ef eitthvað til að gera Minecraft server úr þessu?
Einnig langar mig að vita hvað haldið þið að sé besta stýrikerfið til að runna svona server?
Þakka hjálpina fyrirfram.