Bios upgrade á gömlu móðurborði
Sent: Lau 09. Okt 2004 17:24
Sælir
Ég er hérna með gamla tölvu (c.a. 98-99) og það vantar að setja í hana stærri HDD. Ég er með 2x 40 GB diska í henni og hafði ætlað mér að setja 160 GB disk þar að auki. Málið er bara að móðurborðið samþykkir ekki svo stóran disk.
Er mögulegt að upgrade-a bios til þess að koma disknum í gang?
móðurborðið er Biostar M6VBE
Með von um málefnalega umræðu
Takk
Ég er hérna með gamla tölvu (c.a. 98-99) og það vantar að setja í hana stærri HDD. Ég er með 2x 40 GB diska í henni og hafði ætlað mér að setja 160 GB disk þar að auki. Málið er bara að móðurborðið samþykkir ekki svo stóran disk.
Er mögulegt að upgrade-a bios til þess að koma disknum í gang?
móðurborðið er Biostar M6VBE
Með von um málefnalega umræðu
Takk