tölvan Mín. Álit


Höfundur
Saewen
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

tölvan Mín. Álit

Pósturaf Saewen » Þri 07. Jan 2014 21:55

Sælir vaktarar. Ég var að spá hver ykkar skoðun er á þessari tölvu sem ég var að versla mér.

Skjákort ; Gigabyte GTX 780 Ti OC PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5
Minni ; Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (4x4GB) Stealth Stiletto CL8
Örgjörvi; Intel Core i7-4820K Quad Core örgjörvi, Retail
Móðurborð; Gigabyte S2011 GA-X79-UP4 BLACK móðurborð
Aflgjafi; Thermaltake Smart Series 850W aflgjafi, 140mm vifta
Harður Diskur; 3TB Sata3 seagate barracuda harður diskur og 120gb SSD (120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos Low Profile)
Kassi ; Antec P280 XL-ATX turnkassi, hljóðeinangraður, svartur
Vatnskæling; Thermaltake Water 3.0 Performer CLW0222 vatnsörgjörvakæling AMD / Intel
Stýrikerfi; MS Windows 8.1 Professional 64-BIT, OEM


Væri fínt að fá gagnrýni og svoleiðis :) Og hvernig þið haldið að tölvan performi í leykjum og myndvinnslu ( smáveginlegri )
Síðast breytt af Saewen á Þri 07. Jan 2014 22:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Hnykill » Þri 07. Jan 2014 22:00

Ég veit ekki hvaða álit þig vantar nákvæmlega, en þessi græja spilar hvað sem er í botni næstu 2-3 árin. þetta er algert skrímsli :klessa

Nema ég myndi sleppa Windows 8 og halda mig við 7 .
Síðast breytt af Hnykill á Þri 07. Jan 2014 22:02, breytt samtals 2 sinnum.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf rickyhien » Þri 07. Jan 2014 22:00

myndir please :P og svara PM mínu með iphone please xD




Höfundur
Saewen
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Saewen » Mið 08. Jan 2014 19:14

er windows 8 einhvað verri en windows 7? fyrir leiki??




hdpolarbear
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2012 17:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf hdpolarbear » Mið 08. Jan 2014 19:23

iss ekkert sli? fá sér annað 780 ti ofc....annars performar þetta einsog nes bara.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf upg8 » Mið 08. Jan 2014 19:38

Flottur gripur í spekkum, væri gaman að sjá hversu flott þetta er samsett.

Ekkert að Windows 8.1, ekkert mál að fá gamaldags start-menu og slökkva á charms og fleiru ef það er það eina sem fælir fólk frá.

Uppá afköst á nýrri leikjum eins og Battlefield 4 þá er Windows 8.1 betra og það forskot mun bara aukast í framtíðinni með nýjum leikjum. 7 gæti verið betra fyrir eitthverja eldri leiki eða eitthvað funky hardware með driver vandamál.

Hver man ekki eftir DOS er betra en Windows, lyklaborð eru betri en mýs (eins og það sé ekki hægt að nota hvorutveggja), Windows 3.1 er milu betra en Windows 95. Mörgum finnst allar breytingar óþægilegar og þar af leiðandi slæmar.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Sydney » Mið 08. Jan 2014 23:27

Saewen skrifaði:er windows 8 einhvað verri en windows 7? fyrir leiki??

Fer eftir leiknum, sumir eru betri, aðrir verri.

BF4 til dæmis keyrir talsvert betur á Win 8 en Win 7.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
Saewen
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Saewen » Mið 08. Jan 2014 23:36

BF4 til dæmis keyrir talsvert betur á Win 8 en Win 7.


Hvernig á BF4 eftir að keyra á þessari vél? í Ultra.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Tesy » Mið 08. Jan 2014 23:38

Saewen skrifaði:
BF4 til dæmis keyrir talsvert betur á Win 8 en Win 7.


Hvernig á BF4 eftir að keyra á þessari vél? í Ultra.


Getur léttilega spilað BF4 í ultra.




Höfundur
Saewen
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Saewen » Mið 08. Jan 2014 23:43

Tesy skrifaði:
Saewen skrifaði:
BF4 til dæmis keyrir talsvert betur á Win 8 en Win 7.


Hvernig á BF4 eftir að keyra á þessari vél? í Ultra.


Getur léttilega spilað BF4 í ultra.



Ertu viss? í steady 60fps??



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Sydney » Mið 08. Jan 2014 23:47

Saewen skrifaði:
Tesy skrifaði:
Saewen skrifaði:
BF4 til dæmis keyrir talsvert betur á Win 8 en Win 7.


Hvernig á BF4 eftir að keyra á þessari vél? í Ultra.


Getur léttilega spilað BF4 í ultra.



Ertu viss? í steady 60fps??

Steady 120 fps pretty much.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
Saewen
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Saewen » Mið 08. Jan 2014 23:49

Sydney skrifaði:
Saewen skrifaði:
Tesy skrifaði:
Saewen skrifaði:
BF4 til dæmis keyrir talsvert betur á Win 8 en Win 7.


Hvernig á BF4 eftir að keyra á þessari vél? í Ultra.


Getur léttilega spilað BF4 í ultra.



Ertu viss? í steady 60fps??

Steady 120 fps pretty much.



Hmm, hef samt heirt að þessi leikur sé mjög þungur i keyrslu




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Tesy » Mið 08. Jan 2014 23:50

Saewen skrifaði:
Sydney skrifaði:
Saewen skrifaði:
Tesy skrifaði:
Saewen skrifaði:
BF4 til dæmis keyrir talsvert betur á Win 8 en Win 7.


Hvernig á BF4 eftir að keyra á þessari vél? í Ultra.


Getur léttilega spilað BF4 í ultra.



Ertu viss? í steady 60fps??

Steady 120 fps pretty much.



Hmm, hef samt heirt að þessi leikur sé mjög þungur i keyrslu


En hefuru heyrt hversu öflug tölva þú ert með?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Sydney » Mið 08. Jan 2014 23:53

Saewen skrifaði:
Sydney skrifaði:
Saewen skrifaði:
Tesy skrifaði:
Saewen skrifaði:
BF4 til dæmis keyrir talsvert betur á Win 8 en Win 7.


Hvernig á BF4 eftir að keyra á þessari vél? í Ultra.


Getur léttilega spilað BF4 í ultra.



Ertu viss? í steady 60fps??

Steady 120 fps pretty much.



Hmm, hef samt heirt að þessi leikur sé mjög þungur i keyrslu

Vélin mín er ekki jafn öflug og þín og ég get spilað BF4 í ultra 100-120 fps.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf littli-Jake » Fim 09. Jan 2014 00:46

Finst alltaf jafn maganað þegar fólk er að spurja um álit á hlutum sem það er búið að kaupa.

en þetta er samt fínasta vél. Getur spilað allt sem er til í dag.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf trausti164 » Fim 09. Jan 2014 01:51

Rock steady 120fps í bf3 á ultra.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf BudIcer » Fim 09. Jan 2014 04:52

Þú ert basically með sömu tölvu og ég og ég get alveg fullyrt að þetta er alveg að standa sig ;)


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf MrSparklez » Fim 09. Jan 2014 14:10

Fær maður ekki að sjá myndir ? :megasmile



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf MatroX » Fim 09. Jan 2014 15:54

Saewen skrifaði:Sælir vaktarar. Ég var að spá hver ykkar skoðun er á þessari tölvu sem ég var að versla mér.

Skjákort ; Gigabyte GTX 780 Ti OC PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5
Minni ; Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (4x4GB) Stealth Stiletto CL8
Örgjörvi; Intel Core i7-4820K Quad Core örgjörvi, Retail
Móðurborð; Gigabyte S2011 GA-X79-UP4 BLACK móðurborð
Aflgjafi; Thermaltake Smart Series 850W aflgjafi, 140mm vifta
Harður Diskur; 3TB Sata3 seagate barracuda harður diskur og 120gb SSD (120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos Low Profile)
Kassi ; Antec P280 XL-ATX turnkassi, hljóðeinangraður, svartur
Vatnskæling; Thermaltake Water 3.0 Performer CLW0222 vatnsörgjörvakæling AMD / Intel
Stýrikerfi; MS Windows 8.1 Professional 64-BIT, OEM


Væri fínt að fá gagnrýni og svoleiðis :) Og hvernig þið haldið að tölvan performi í leykjum og myndvinnslu ( smáveginlegri )



ef þú vilt mitt álit þá er þetta fín vél en ég hefði farið í annað móðurborð, annan aflgjafa og aðra kælingu,


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Saewen
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Saewen » Fim 09. Jan 2014 16:12

MatroX skrifaði:
Saewen skrifaði:Sælir vaktarar. Ég var að spá hver ykkar skoðun er á þessari tölvu sem ég var að versla mér.

Skjákort ; Gigabyte GTX 780 Ti OC PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5
Minni ; Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (4x4GB) Stealth Stiletto CL8
Örgjörvi; Intel Core i7-4820K Quad Core örgjörvi, Retail
Móðurborð; Gigabyte S2011 GA-X79-UP4 BLACK móðurborð
Aflgjafi; Thermaltake Smart Series 850W aflgjafi, 140mm vifta
Harður Diskur; 3TB Sata3 seagate barracuda harður diskur og 120gb SSD (120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos Low Profile)
Kassi ; Antec P280 XL-ATX turnkassi, hljóðeinangraður, svartur
Vatnskæling; Thermaltake Water 3.0 Performer CLW0222 vatnsörgjörvakæling AMD / Intel
Stýrikerfi; MS Windows 8.1 Professional 64-BIT, OEM


Væri fínt að fá gagnrýni og svoleiðis :) Og hvernig þið haldið að tölvan performi í leykjum og myndvinnslu ( smáveginlegri )



ef þú vilt mitt álit þá er þetta fín vél en ég hefði farið í annað móðurborð, annan aflgjafa og aðra kælingu,


Afhverju annan aflgjafa annað móðurborð og aðra kælingu? Reason behind??



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf MatroX » Fim 09. Jan 2014 23:25

það er bara til betra dót fyrir svipaðan pening :) eins og ég segi þú spurðir um álit og þetta er mitt álit


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Saewen
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Saewen » Fim 09. Jan 2014 23:43

MatroX skrifaði:það er bara til betra dót fyrir svipaðan pening :) eins og ég segi þú spurðir um álit og þetta er mitt álit


Hvaða dót þá??




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf gutti » Fös 10. Jan 2014 00:04

númer 123 er að spurja fyrst áður en kaupa en ekki þegar er búið að kaupa ;) mitt álit




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf Tesy » Fös 10. Jan 2014 01:00

Það skiptir í raun engu máli hvað okkur finnst þar sem þú ert nú þegar búinn að kaupa tölvuna. Þessi tölva er mjög góð og ætti að endast í langan tíma.




NumerusX
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 11. Des 2013 21:36
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Mín. Álit

Pósturaf NumerusX » Fös 30. Maí 2014 10:25

Ég er sjálfur með gtx 690 Það dugar enn er að fá avarage 124 fps.