Síða 1 af 1
SSD pæling með fartölvu
Sent: Fim 02. Jan 2014 04:49
af Glazier
Er í USA og verslaði mér þessa líka ágætu fartölvu í dag..
http://www.bestbuy.com/site/15-touch-sc ... &cp=1&lp=1Það er 1x 500gb diskur í vélinni en ég verslaði mér einnig 240gb SSD sem ég reyndar er ekki alveg búinn að ákveða hvað ég geri við en langar að setja hann í fartölvuna..
Er pláss í þessari vél fyrir SSD með þessum hdd sem er í henni eða þarf ég að skipta út?
Ef ég skipti, get ég tekið beint copy af windows 8 stýrikerfinu sem er á tölvunni og fært yfir á SSD og haldið áfram að nota það eða þarf ég að setja windows upp aftur?
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fim 02. Jan 2014 05:05
af trausti164
Er ekki einn þráður nóg?
viewtopic.php?f=27&t=58954Annars er yfirleitt hægt að hafa tvo harða diska í fartölvum ef að þú fjarlægir diskadrifið og það er hægt að færa stýrikerfi á milli diska, hugbúnaður til þess fylgir meira að segja með Samsung ssd diskum.
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fim 02. Jan 2014 11:39
af Gislinn
trausti164 skrifaði:Er ekki einn þráður nóg?
viewtopic.php?f=27&t=58954Annars er yfirleitt hægt að hafa tvo harða diska í fartölvum ef að þú fjarlægir diskadrifið og það er hægt að færa stýrikerfi á milli diska, hugbúnaður til þess fylgir meira að segja með Samsung ssd diskum.
Tölvan sem Glazier linkaði á er
ekki hægt að hafa tvo diska. Það er ekki einu sinni pláss fyrir CD-drif.
Glazier, þú verður að skipta um disk.
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fim 02. Jan 2014 23:45
af Glazier
Nú fyrirgefðu.. takk fyrir að benda mér á að einn þráður sé nóg, nefnilega ekki aalveg búinn að læra reglurnar enþá 5 árum og 2300 póstum seinna
trausti164 skrifaði:Annars er yfirleitt hægt að hafa tvo harða diska í fartölvum ef að þú fjarlægir diskadrifið og það er hægt að færa stýrikerfi á milli diska, hugbúnaður til þess fylgir meira að segja með Samsung ssd diskum.
Ekkert diskadrif á þessari tölvu..
Gislinn skrifaði:Glazier, þú verður að skipta um disk.
Grunaði það..
Heitir það ekki að flasha þegar maður vill taka copy af stýrikerfi á einum disk og setja á annan?
Hvernig gæti ég komið kerfinu sem er á 500GB disknum eins og það leggur sig beint yfir á SSD þannig að ég setji hann síðan í og sé bara plug og play?
Treysti mér alveg til að rífa diskinn úr tölvunni og setja SSD í, spurning hvort ég rífi ekki diskinn úr fari svo með hann og SSD til einhvers (mögulega tölvuverkstæði) sem getur fært stýrikerfið á milli og plögga svo SSD í tölvuna.. sennilega besta lausnin
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fim 02. Jan 2014 23:54
af Swanmark
Það er lítið mál að skipta um diskinn, en að færa allt yfir, dunno.
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fim 02. Jan 2014 23:57
af CendenZ
Geturu ekki bara tekið ghost ?
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fös 03. Jan 2014 00:02
af Glazier
CendenZ skrifaði:Geturu ekki bara tekið ghost ?
Ghost var það ekki flash.. orðið sem ég var að leita að
Myndi ég ekki taka báða diskana, tengja þá við borðtölvuna og nota svo eitthvað forrit í henni til þess að færa á milli?
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fös 03. Jan 2014 00:49
af hkr
Glazier skrifaði:CendenZ skrifaði:Geturu ekki bara tekið ghost ?
Ghost var það ekki flash.. orðið sem ég var að leita að
Myndi ég ekki taka báða diskana, tengja þá við borðtölvuna og nota svo eitthvað forrit í henni til þess að færa á milli?
Þarft bara að passa að Windows'ið átti sig á því að það sé SSD í eftir uppfærsluna, varðandi t.d. defragment og TRIM.
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fös 03. Jan 2014 01:01
af Sydney
Persónulega myndi ég alltaf clean installa stýrikerfi á SSD. Ég hef lent í ansi miklum leiðindum með stýrikerfi sem voru ghostuð á SSD.
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fös 03. Jan 2014 03:52
af Glazier
Sydney skrifaði:Persónulega myndi ég alltaf clean installa stýrikerfi á SSD. Ég hef lent í ansi miklum leiðindum með stýrikerfi sem voru ghostuð á SSD.
Jáá en get ég notað windows leyfið sem fylgir með tölvunni til þess að gera clean install?
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fös 03. Jan 2014 09:19
af Uralnanok
Lætur poweriso copera partitionina með stýrikerfinu yfir á SSD, gæti verið að þú þyrftir að minka partitionina niður í stærð sem fittar á 240Gb diskinn. Ath, það er væntanlega falin partition með instaleringunni (original) sem gott er að halda uppá líka ef þú þarft að setja hana upp á nýtt í factory setup.
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fös 03. Jan 2014 09:28
af vikingbay
ég ætla að styðja hugmyndina um að setja upp ferskt install. Einhver sagði mér að með windows fylgi nokkrar uppsetningar, getur örugglega fundið eitthvað um þetta hjá windows
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fös 03. Jan 2014 09:50
af PhilipJ
Fylgir ekki windows product key með, það er oft límt undir tölvuna. Ef svo er geturðu downloadað útgáfu af windows á torrent sem er ekki búið að eiga við og sett svo bara product key-ið þitt inn þegar þú installar.
Re: SSD pæling með fartölvu
Sent: Fös 03. Jan 2014 20:19
af Sydney
PhilipJ skrifaði:Fylgir ekki windows product key með, það er oft límt undir tölvuna. Ef svo er geturðu downloadað útgáfu af windows á torrent sem er ekki búið að eiga við og sett svo bara product key-ið þitt inn þegar þú installar.
Ekki lengur, nú er leyfislykillinn geymdur í BIOS.
Það þýðir í raun að þú ættir að geta clean installað Windows 8 eða Windows 8.1 án þess að þurfa nokkurn tímann að pæla í license.