Kröfurnar sem ég geri:
- Sæmilegur quad core örgjörvi, i5 væri fínt t.d.
- 8GB minni
- Annaðhvort SSD eða, helst, hybrid diskur
- Kortalesari
- Geisladrif - er ekki alveg tilbúinn að sleppa því ennþá, vil geta t.d. bootað upp linux af livecd ef ég þarf þess
- HDMI út
- 15" skjár, helst 1920x1080 upplausn en myndi líklega sætta mig við 1440x900.
- Verður ekki notuð í leiki eða photoshop, svo hún þarf enga sérstaka myndvinnslueiginleika
- Gott merki upp á áreiðanleika og þjónustu ef eitthvað klikkar. Kem ekki nálægt Packard Bell, hef engan áhuga á Apple vélum.
- Budget: 200k í allra mesta lagi, vil helst sleppa með eitthvað minna.