Þarf að uppfæra CPU, vantar aðstoð!
Sent: Mán 30. Des 2013 10:51
Ég er að keyra Plex Media Server á gamalli vél hjá mér en þar sem hún virðist ekki vera að ráða við að transcode-a stórar skrár bendir allt til þess að ég þurfi að uppfæra CPU. Spekkarnir á vélinni eru þessir: Linux Ubuntu 12.04 LTS, 2GB RAM, Intel® Pentium® D CPU 2.80GHz, 64bit. Ég er ekki með á hreinu hvaða móðurborð er í vélinni en reikna með að það sé það sem kom upphaflega með vélinni (Gömul IBM ThinkCentre vél).
Requirements upplýsingar á heimasíðu Plex eru þessar:
Recommended configuration — transcoding HD Content:
Intel Core 2 Duo processor 2.4 GHz
If transcoding for multiple devices, a faster CPU may be required
At least 2GB RAM
Windows XP with SP3, Windows Vista SP2, Windows 7 SP1, Windows 8
Mac OS X Snow Leopard 10.6.3 or later
Ubuntu, Debian, Fedora, CentOS or SuSE Linux
Flöskuhálsinn hjá mér virðist vera CPU sem þarf að uppfæra úr Intel Pentium D í Intel Core 2 Duo eða betri. Ég er að reyna að komast upp með eins ódýra uppfærslu og mögulega, og þá helst kaupa notað, en þar sem ég er ekki nógu vel að mér í þessum málum þá þarf ég ykkar hjálp.
Er hægt að ganga að því að Intel Core 2 Duo eða betri Intel örgjörvi sé compatible við restina af tölvunni og hægt að skipta þeim beint út eða gætu verið einhverjar takmarkanir? Og verður nýji örgjörvinn að vera Intel eða er hægt að fara yfir í AMD? Og ef þið eigið matching CPU sem þið viljið losna við megið þið endilega láta mig vita
Bestu kveðjur,
Snorri
Requirements upplýsingar á heimasíðu Plex eru þessar:
Recommended configuration — transcoding HD Content:
Intel Core 2 Duo processor 2.4 GHz
If transcoding for multiple devices, a faster CPU may be required
At least 2GB RAM
Windows XP with SP3, Windows Vista SP2, Windows 7 SP1, Windows 8
Mac OS X Snow Leopard 10.6.3 or later
Ubuntu, Debian, Fedora, CentOS or SuSE Linux
Flöskuhálsinn hjá mér virðist vera CPU sem þarf að uppfæra úr Intel Pentium D í Intel Core 2 Duo eða betri. Ég er að reyna að komast upp með eins ódýra uppfærslu og mögulega, og þá helst kaupa notað, en þar sem ég er ekki nógu vel að mér í þessum málum þá þarf ég ykkar hjálp.
Er hægt að ganga að því að Intel Core 2 Duo eða betri Intel örgjörvi sé compatible við restina af tölvunni og hægt að skipta þeim beint út eða gætu verið einhverjar takmarkanir? Og verður nýji örgjörvinn að vera Intel eða er hægt að fara yfir í AMD? Og ef þið eigið matching CPU sem þið viljið losna við megið þið endilega láta mig vita
Bestu kveðjur,
Snorri