Óska eftir VPN aðstoð með tölvu og netflix
Sent: Mán 16. Des 2013 03:57
Nú er ég í leit að margmiðlunarspilara til að nýta 5.1 heimabíóið, sjónvarpið, borðtölvuna sem og ljósnetið (Netflix, Hulu osf.)
Hef verið að skoða hina ýmsu tæki og finnst WD TV Live eiga vel við.
Sá að Tölvulistinn er með einn slíkann til sölu fyrir 34.990 kr.- ( http://www.tl.is/product/wd-tv-hd-live- ... 080p-wi-fi ) og var við það að fara festa kaup á honum þegar ég rakst á þennan sama spilara hjá Advania á 23.990 kr.- ( https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... arspilari/ )
Er það ekki annars rétt skilið hjá mér að þetta eru nákvæmlega sömu vörurnar ?
Tek eftir því að Tölvulistinn hendir Wi-Fi og HD inn í titilinn sinn á meðan Advania er með hvorugt hinsvegar þegar ég leit uppi vörunúmerinu hjá Advania þá get ég ekki betur séð en að þessi bjóði upp á báða þessa eiginleika.
Hef verið að skoða hina ýmsu tæki og finnst WD TV Live eiga vel við.
Sá að Tölvulistinn er með einn slíkann til sölu fyrir 34.990 kr.- ( http://www.tl.is/product/wd-tv-hd-live- ... 080p-wi-fi ) og var við það að fara festa kaup á honum þegar ég rakst á þennan sama spilara hjá Advania á 23.990 kr.- ( https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... arspilari/ )
Er það ekki annars rétt skilið hjá mér að þetta eru nákvæmlega sömu vörurnar ?
Tek eftir því að Tölvulistinn hendir Wi-Fi og HD inn í titilinn sinn á meðan Advania er með hvorugt hinsvegar þegar ég leit uppi vörunúmerinu hjá Advania þá get ég ekki betur séð en að þessi bjóði upp á báða þessa eiginleika.