Er að lenda í veseni með að tengja utanliggjandi disk í 7 mánaða gamalt sjónvarp, hann les diskinn en frýs fljótt hef prufað 2 diska sem eru NTFS og það gerist við þá báða
en ef ég tengi USB lykli sem er FAT32 þá virkar það fínt. hefði haldið að sjónvörp í dag ættu að lesa NTFS usb diska? verð ég að breyta formatinu i FAT32?
Tengja usb harða disk í Sjónvarp
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Tengja usb harða disk í Sjónvarp
ég lendi í því sama með mitt sjónvarp, tengi 1.5tb flakara í usb, hann sést en sjónvarpið frýs og enduræsir sig bara.
flakkarinn er FAT32 þar sem ég notaði hann við ps3.
flakkarinn er FAT32 þar sem ég notaði hann við ps3.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja usb harða disk í Sjónvarp
Flakkarar og sjónvörp í gegnum usb er bara voðalega dyntótt fyrirbæri.
Mín reynsla er að 2.5" flakkarar sem draga straum í gegnum USB virka sjaldnast. Og í öllum tilfellum myndi ég treysta á FAT32 í stað NTFS.
Mín reynsla er að 2.5" flakkarar sem draga straum í gegnum USB virka sjaldnast. Og í öllum tilfellum myndi ég treysta á FAT32 í stað NTFS.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja usb harða disk í Sjónvarp
worghal skrifaði:ég lendi í því sama með mitt sjónvarp, tengi 1.5tb flakara í usb, hann sést en sjónvarpið frýs og enduræsir sig bara.
flakkarinn er FAT32 þar sem ég notaði hann við ps3.
Hmm, nákvæmlega sama atburðarrás en þessi diskur er NTFS, prufaði að tengja FAT32 harðadisk i og það virkar mjög vel.
ég prufaði að updeita firmware og það gerði ekki mikið, er það ekki samt með FAT32 að ekki sé hægt að spila eða setja skjöl yfir 4gb á diskinn ?