3400+ vs. 3200+


Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

3400+ vs. 3200+

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Lau 02. Okt 2004 10:25

Hvort ætti ég frekar að fá mér AMD 64 3400+ á 28.490 kr. eða AMD 64 3200+ á 21.490 kr.

Er einhver svaka munur á þeim, borgar sig að fá sér 3400+ þó hann kosti 7.000 kr. meira? :wink:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 02. Okt 2004 10:46

Hmm, vitekki, en á þessari síðu og næstu sérðu nokkur benchmörk sem hjálpa þér kannski:
http://www.tomshardware.com/cpu/2004031 ... 53-12.html



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 02. Okt 2004 13:37

Ég tæki stærri örrann...það munar ekki það milku í verði...og þú verður miklu sáttari.




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3400+ vs. 3200+

Pósturaf goldfinger » Lau 02. Okt 2004 17:49

Stebbi_Johannsson skrifaði:Hvort ætti ég frekar að fá mér AMD 64 3400+ á 28.490 kr. eða AMD 64 3200+ á 21.490 kr.

Er einhver svaka munur á þeim, borgar sig að fá sér 3400+ þó hann kosti 7.000 kr. meira? :wink:


ég á AMD 64 3200+ en hann er reyndar með 1mb flýtiminni og þessi sem þú nefnir er ekki með 1mb flýtiminni þvi hann er ekki svona ódýr :8)

En með muninn á þeim, ef þeir eru báðir með sama flýtiminni og svoleiðis og sama clock hraða þá er kannski ekkert svo mikill munur :D

En þú þarft helst að gefa link á þá sem þú ert að tala um til að sjá betur muninn því eins og ég er buinn að gefa í ljós þá er ekki bara ein tegund af AMD 64 3200+ og sama með 3400+ :wink:




Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Lau 02. Okt 2004 19:36

Þessir örgjörvar eru hjá Hugver og þeir eru með 1mb og 1600fsb :8)

Spurningin er sú hvort ég sé að græða á eitthvað á þessum megariðum sem eru þarna á milli. hvort þessi megarið séu 7.000 kr. virði


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Lau 02. Okt 2004 19:53

Stebbi_Johannsson skrifaði:Þessir örgjörvar eru hjá Hugver og þeir eru með 1mb og 1600fsb :8)

Spurningin er sú hvort ég sé að græða á eitthvað á þessum megariðum sem eru þarna á milli. hvort þessi megarið séu 7.000 kr. virði


hmm taktu þann ódýrari.. En samt er þetta nokkuð Amd Athlon 64 3200+/3400+ Newcastle... :roll: eða bara Clawhammer




Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Lau 02. Okt 2004 20:18

Hver er munurinn á ClawHammer og NewCastle?


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Sun 03. Okt 2004 00:02

held að ClawHammer sé með 1mb Cache en NewCastle með Cache 512kb


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Sun 03. Okt 2004 00:44

BlitZ3r skrifaði:held að ClawHammer sé með 1mb Cache en NewCastle með Cache 512kb


Nei...

En það ætti að vera tekið fram ef að örgjörvinn er Newcastle... Clawh. er betra :8)

Allavega þessir sem þú nefndir þarna stebbi eru báðir Clawhammer held ég :wink:




Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Drulli » Sun 03. Okt 2004 01:28

goldfinger skrifaði:
BlitZ3r skrifaði:held að ClawHammer sé með 1mb Cache en NewCastle með Cache 512kb


Nei...

En það ætti að vera tekið fram ef að örgjörvinn er Newcastle... Clawh. er betra :8)

Allavega þessir sem þú nefndir þarna stebbi eru báðir Clawhammer held ég :wink:


Nei hvað ?

ClawHammer örgjörvar eru 200MHz minni og með 1024KB L2 Cache.
NewCastle örgjörvar eru 200MHz stærri og með 512KB L2 Cache.

Þannig að 3200+ CH er 2GHz en NC er 2.2GHz.

Getur varla sagt að annar þeirra sé betri en hitt, fer eftir hvort þetta sé CG eða CO örgjörvar eða ekki.
Ef þú ert ekki mikið fyrir overclock er oftast betra að kaupa sér dýrari örgjörvann ef þú ert að sækjast eftir því mesta og besta. Annars geturu OC'að báða örgjörvana léttilega, ættu báðir að vera CG og þeir overclock'ast vel.




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Sun 03. Okt 2004 10:03

okay...

Þá hefur minn verið vitlaust merktur