ASRock FX990 Extreme3 Næ ekki að ræsa í fyrsu tilraun
Sent: Mán 18. Nóv 2013 16:10
Var að uppfæra vélina hjá mér, s.s. nýtt CPU, móðurborð og minni.
Er að lenda í því að þegar ég ræsi þá heyri ég hana posta en fæ ég ekkert merki á skjá, mús eða lyklaborð. Mallar bara þannig áfram, drepur ekkert á sér.
En ef ég slekk á henni og ræsi strax aftur þá bootar hún eðlilega.
Setupið sem ég er með er eftirfarandi:
Kassi: CM Centurion
PSU: Intertech 700W
Móðurborð: ASRock FX990 Extreme 3
CPU: AMD FX6300
Minni: Corsair Vengance 8GB @1866MHz
Skjákort: Gigabyte Geforce GTX 650 ti OC 2GB
Hef ekki enn fundið hvað er að valda þessu.
Er einhver sem kannast við svona vandamál?
Öll aðstoð vel þegin.
Er að lenda í því að þegar ég ræsi þá heyri ég hana posta en fæ ég ekkert merki á skjá, mús eða lyklaborð. Mallar bara þannig áfram, drepur ekkert á sér.
En ef ég slekk á henni og ræsi strax aftur þá bootar hún eðlilega.
Setupið sem ég er með er eftirfarandi:
Kassi: CM Centurion
PSU: Intertech 700W
Móðurborð: ASRock FX990 Extreme 3
CPU: AMD FX6300
Minni: Corsair Vengance 8GB @1866MHz
Skjákort: Gigabyte Geforce GTX 650 ti OC 2GB
Hef ekki enn fundið hvað er að valda þessu.
Er einhver sem kannast við svona vandamál?
Öll aðstoð vel þegin.