Síða 1 af 1

Tölvan frýs í tölvuleikjum

Sent: Lau 16. Nóv 2013 21:46
af Lexinn
Er að lenda í því að tölvan frýs og ég fæ upp á skjáinn handahófskenndan lit, svo sem fjólubláann, grænan, brúnan etc og ekkert hægt að gera.

Þetta gerist þegar ég er að spila tölvuleiki(hef prufað Battlefield 4 og Assassins Creed Black Flag) eftir nokkurra mínútna spilun.

Ég athugaði hitann á tölvunni strax eftir reboot með Speccy, sem er ef till vill ekki það áreiðanlegasta en það gaf mér til kynna að allt væri eðlilegt og tölvan keyrði köld.

Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að? Aflgjafinn? Skjákort? Ég er ráðalaus, ég sem ætlaði að eyða helgarfríinu í tölvuleikjaspilun.

Specs eru hér að neðan.

Re: Tölvan frýs í tölvuleikjum

Sent: Lau 16. Nóv 2013 21:57
af rapport
Ég mundi byrja á að athuga skjákortið...

Re: Tölvan frýs í tölvuleikjum

Sent: Lau 16. Nóv 2013 22:08
af Jason21
Grerist alltaf hjá mér bara í BF3 í multyplayer, gæti velverið skjákortið...

Re: Tölvan frýs í tölvuleikjum

Sent: Sun 17. Nóv 2013 00:38
af Swanmark
update graphics driver. try dat.