Algjör nýliði, second opinion á uppsetningu.
Sent: Þri 22. Okt 2013 17:51
Ég er að spila mikið með hóp af könum í Eve online, núna síðast í Warframe, spila líka eitthvað af leikjum t.d. Skyrim, krakkarnir eru í Spore og Sims og þau eiga að sjálfsögðu eftir að vilja nýrri leiki þegar það verður komin almennileg tölva. Ég hef aldrei sett saman tölvu meira en kaupa tilbúinn uppfærslupakka og sú sem er að gefast upp var hent saman fyrir mig fyrir 2 árum. Ég fékk uppskrift af það sem hann taldi vera solid tölva sem myndi endast vel frá vini mínum þarna úti en ég hefði gaman af því að bera þetta undir ykkur, og kannski þá hvaða smáatriði í spekkunum skipta máli.
Here goes.
AsRock 970-990 Extreme3 Móðurborð
AMD 6300 eða helst 6350 örgjörva, Cooler Master örgjörvakælingu Hyper 212
G.Skill 2x4 Ripjaw RAM
Radeon 7950 3GB skjákort
Umræðan var ekki komin út í powersupply og ég myndi vilja lítið ssd drif fyrir stýrikerfið í viðbót við harðan disk
Endurtek algjör nýliði en kann að lesa leiðbeiningar.
Here goes.
AsRock 970-990 Extreme3 Móðurborð
AMD 6300 eða helst 6350 örgjörva, Cooler Master örgjörvakælingu Hyper 212
G.Skill 2x4 Ripjaw RAM
Radeon 7950 3GB skjákort
Umræðan var ekki komin út í powersupply og ég myndi vilja lítið ssd drif fyrir stýrikerfið í viðbót við harðan disk
Endurtek algjör nýliði en kann að lesa leiðbeiningar.