Síða 1 af 1

Maxtor S-ATA 200GB með leiðindi help!

Sent: Þri 28. Sep 2004 17:38
af Coppertop
Ég er með 3vikna gamlan 200gb sata maxtor í dollunni sem ég nota fyrir system disk.

Fyrir 3 dögum síðan fór hann að gefa frá sér "óhljóð" semsagt þetta týpíska vinnsluhljóð nema bara 20sinnum háværara!

Ég fór með diskinn niður í Task og þeir skoðuðu og skönnuðu hann með forritinu frá framleiðanda en fundu ekkert að honum ? ?

Samt er dollan orðin ískyggilega hæg þegar ég er að opna progs og hdd fer að gefa frá sér þessi læti....

Einnig þegar hann er í óhljóða ham þá kemur chkdsk (checkdisk) með error sem ég pósta hér eftir augnablik..

Plís getur einhver sagt mér hvað gæti verið að?

Er þetta móbóið, Psu´ið, Driverar ??? eða hardware galli á disknum?

Með von um svar.

Sent: Fim 30. Sep 2004 15:21
af Coppertop
??? Einhver?

Sent: Fim 30. Sep 2004 16:54
af J0ssari
Óhljóð hljóta að falla undir gallað eintak, hefðir átt að krefjast að fá nýjan disk bara :8)
Ég hef allavega fengið nýjan disk við svona aðstæður, sá var að vísu IBM þannig það er varla að marka (hafa örugglega fengið helming seldra diska í hausinn a undan mínum).