Síða 1 af 1

Gætuð þið komið með hugmynd af góðri leikja og vinnutölvu

Sent: Þri 28. Sep 2004 00:59
af _Brainy_
Mér vantar hugmynd af góðri leikja og vinnutölvu.
Ég downloada frekar mikið og því hafa stóran og góðan harðan disk
Hún má kosta þess vegna uppí 180.000

Sent: Þri 28. Sep 2004 01:16
af fallen

Sent: Þri 28. Sep 2004 01:18
af mazo

Sent: Þri 28. Sep 2004 01:22
af fallen
mazo skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=616 - 13.990
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=790 - 32.900
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=672 - 3.950
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... 2MB/DDR400 - 18.995
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=245 - 10.500
http://www.computer.is/vorur/4600 - 55.488
---
svo bara finnan flottan kassa (eða kaupa ódýarn og modda hann)
samtals= 135.823


Gainward kortið er betra, kemur með tool til að oc'a það uppí ultra (held ég).
Noname drasl minni.

Sent: Þri 28. Sep 2004 11:30
af goldfinger
Kassi: Thermaltake Tsunami VA3000 svartur ál-turn, án aflgjafa. http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=129 ... &item=1219
13.900kr.

Aflgjafi: 420W Thermaltake Purepower svartur aflgjafi - aðeins 17dB. http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=114&ssp=114&item=14
7.990kr.

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3400+ 2.2GHz Retail 1mb cache. http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=790
32.900kr.

Móðurborð: K8NS Pro nforce3-250 AMD Athlon64. http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=616
13.990kr.

Vinnsluminni: Corsair XMS PRO 512Mb PC4000 http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... MS512/4000
16.548kr. og svo hugsanlega bæta við öðru síðar meir :8)

HDD: 2x IDE Harður diskur 160gb. http://shop.veflausn.is/product_info.ph ... e9f18ede94
10.900 stykkið svo = 21.800

Skjákort: Gainward GeForce 6800 GT 256Mb. http://shop.veflausn.is/product_info.php?products_id=91
54,000Kr

Geisladiskaskrifari: Bara eitthvað sem virkar :)

held ég sé ekki að gleyma neinu en svo notanlega að bæta við viftum:

Örgjörvavifta: Zalman CNPS7000A-CU - http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... ALMAN_KOPA
5.235kr.

Kassaviftur:

2x 80mm NoiseBlocker S2 - kassavifta með hraðastilli - 11-19db, 1.990kr hvor. frá task

Samtals: 170.343kr. + geisladrifið.

En persónulega myndi ég spara mér 10-20þúsund og taka eitthvað ódýrara kort sem er samt alveg nogu gott :) Radeon X800 eða eitthvað álíka

Sent: Þri 28. Sep 2004 21:39
af OverClocker
Ekki kaupa Noiseblocker viftur (sem nb! eru ekkert hljóðlátar) á 1990 þegar þú getur keypt SilenX (14dBA) á 1500 !!!!!!!!!

Sent: Þri 28. Sep 2004 22:13
af fallen
SilenX eru fucking über hljóðlátar.

Sent: Þri 28. Sep 2004 22:16
af MezzUp
Ég myndi án efa taka Seagate Barracuda! can't go wrong.........

Sent: Þri 28. Sep 2004 22:41
af GuðjónR
MezzUp skrifaði:Ég myndi án efa taka Seagate Barracuda! can't go wrong.........

Ég er með 4 svoleiðis...vil ekkert annað!
Heyrist minna í þeim öllum í einu...en gamla 80gb WD sem ég átti.

Sent: Þri 28. Sep 2004 22:45
af MezzUp
GuðjónR skrifaði:
MezzUp skrifaði:Ég myndi án efa taka Seagate Barracuda! can't go wrong.........

Ég er með 4 svoleiðis...vil ekkert annað!
Heyrist minna í þeim öllum í einu...en gamla 80gb WD sem ég átti.

jamms, ég á nú ekki, en hef verið að heyra góða hluti, plús það að maður fær 5 ára ábyrgð frá framleiðanda, einsog ég sagði, can't go wrong with that :)

Sent: Mið 29. Sep 2004 22:39
af GuðjónR
Og þessi 200GB virðist mun hraðari en allir hinir (1x80 1x120 1x160 1x200)
Ég bara varð að prófa alla línuna...
200GB fær 10 !!!

Sent: Fim 30. Sep 2004 13:28
af gnarr
Samsung 160GB diskurinn minn er besti diskur sem ég hef prófað! hann nær um 50MBps í bæði sequental read og write og um 33-34MBps í randum access og ég mældi það í tölvu sem er bara með ATA100, svo hugsanlega er það eilítið hraðara á ATA133.

ég gat líka tekið upp 5 rásir í 44.100Hz 32bit á meðan ég var að hlusta á 45. og það er ekkert mál að spila þær af honum. þar að auki er hann hljóðlátur líka.