Síða 1 af 1
geyma gögn heimilisins
Sent: Lau 12. Okt 2013 21:05
af SBen
Hvar get ég geymt gögn heimilisins á einfaldan og öruggan hátt. Myndir og skjöl og svona hitt og þetta sem fellur til, er freistandi að geyma þetta online en hvar. Sá eitthvað sem ég get notað heima þráðlaust og datt í hug hvort þetta væri sniugt.
http://www.amazon.com/dp/B0047FL85UEr með dropbox en það náttúrurlega dugar ekki fyrir allt
Re: geyma gögn heimilisins
Sent: Lau 12. Okt 2013 21:23
af gardar
Það er staðreynd að harðir diskar bila, ég myndi ekki taka svona box sem tekur bara einn disk, tveir speglaðir harðir diskar lágmark.
Re: geyma gögn heimilisins
Sent: Lau 12. Okt 2013 21:27
af I-JohnMatrix-I
www.copy.comÞetta er alveg eins og dropbox nema þú færð 15gb frítt pláss. Ef þú notar linkinn hér fyrir neðan færðu auka 5 gb s.s. 20 gb frítt. Svo græði ég 5gb líka ef þú notar linkinn
https://copy.com?r=U8iEax
Re: geyma gögn heimilisins
Sent: Sun 13. Okt 2013 16:53
af SBen
Er aðeins að komast nær þessu.
Get ég notað svona sem backup?
http://www.synology.com/products/produc ... B&lang=enuþ.e. ef ég nota þetta sem geymslu fyrir öll skjöl á heimilinu og allat tölvur tengdar við frá mismunandi heimilsmeðlimum. Ef ég set tvo harða diska og spegla annan alltaf þannig að ég er þá alltaf að taka backup af öðrum. Þetta er reyndar bara með tveimur raufum þannig að raunverulegt geymslupláss er þá alltaf bara annar diskurinn.
Re: geyma gögn heimilisins
Sent: Sun 13. Okt 2013 18:51
af rapport
Ég er að borga fyrir backblaze $4 á mánuði og er með ótakmarkað gagnamagn í afritun og svo tekur enga stund þegar maður er úti í bæ að requesta hvaða file-a sem er í ZIP og downloada.
= öryggisafritun af nánast hverju sem er + slowmo dropbox...
Re: geyma gögn heimilisins
Sent: Sun 13. Okt 2013 19:05
af gardar
SBen skrifaði:Er aðeins að komast nær þessu.
Get ég notað svona sem backup?
http://www.synology.com/products/produc ... B&lang=enuþ.e. ef ég nota þetta sem geymslu fyrir öll skjöl á heimilinu og allat tölvur tengdar við frá mismunandi heimilsmeðlimum. Ef ég set tvo harða diska og spegla annan alltaf þannig að ég er þá alltaf að taka backup af öðrum. Þetta er reyndar bara með tveimur raufum þannig að raunverulegt geymslupláss er þá alltaf bara annar diskurinn.
Þetta eru hrikalega flottar græjur, mæli með Synology!
Re: geyma gögn heimilisins
Sent: Sun 13. Okt 2013 20:08
af Tiger
SBen skrifaði:Er aðeins að komast nær þessu.
Get ég notað svona sem backup?
http://www.synology.com/products/produc ... B&lang=enuþ.e. ef ég nota þetta sem geymslu fyrir öll skjöl á heimilinu og allat tölvur tengdar við frá mismunandi heimilsmeðlimum. Ef ég set tvo harða diska og spegla annan alltaf þannig að ég er þá alltaf að taka backup af öðrum. Þetta er reyndar bara með tveimur raufum þannig að raunverulegt geymslupláss er þá alltaf bara annar diskurinn.
Veit þetta er svartsýni, en til að backup sé gott þarf að gera ráð fyrir hinu versta. Hvað gerist ef það er brotist inn, kveiknar í? Þá er allt farið. Þetta er flott í margt, en ég passa mig alltaf að hafa off-site backup af öllum mínum ljósmyndum og video og öðru sem ég vill eiga no matter what.
Nota
http://www.crashplan.com og hef gert í mörg ár, borga $60 á ári fyrir ótakmarkað gagnamagn.
Re: geyma gögn heimilisins
Sent: Sun 13. Okt 2013 20:12
af gardar
NAS bíður annars upp á mun fleiri valkosti en bara backup, hrikalega þægilegt að vera með einn miðlægan þjón fyrir oll gogn heimilisins.
Best væri auðvitað að setja upp NAS og nota svo off site backup eins og crashplan
Re: geyma gögn heimilisins
Sent: Sun 13. Okt 2013 21:41
af SBen
þetta er frábært, búinn að liggja yfir þessu og fyrir helgi vissi ég ekkert hvað NAS væri, aldrei heyrt um það. Nú er málið að fá sér svona NAS græju og backa svo off-site með crashplan og nota til hliðar copy.com.
En hvað er hægta sniðugu fídusar eru mögulegir með NAS, get ég tengst utanað frá og hvað er með að spila einhverja videofæla frá NAS?
sb
Re: geyma gögn heimilisins
Sent: Sun 13. Okt 2013 21:52
af AntiTrust
Sumar Synology græjur styðja allskonar plugins, torrent niðurhal, Plex server fyrir streymi í útstöðvar og önnur tæki. Myndi skoða vel hvað þú vilt geta gert með þessu áður en þú kaupir, svo þú komist ekki að því of seint að þú keyptir NAS með of kraftlitlum örgjörva.
Re: geyma gögn heimilisins
Sent: Sun 13. Okt 2013 21:52
af gardar
Það eru mismunandi fídusar eftir tegundum af NAS.
En jú þú getur spilað videofæla og tónlist úr flestum þeirra.
Það er ágætis kynning hérna hjá synology
http://www.synology.com/dsm/index.php?lang=usog svo eru til ótal viðbætur (vírusvorn, torrent forrit, póstþjónn, osfrv)
http://www.synology.com/dsm/dsm_app.php?lang=usÞú getur líka prófað að fikta í live demo á synology.
http://www.synology.com/products/dsm_li ... hp?lang=us