Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Sent: Fim 10. Okt 2013 23:32
Jæja mig langaði að vita hvort væri ekki einhverjir snillingar til í að hjálpa mér að ákveða hvernig ég gæti staðið best að því að uppfæra litla perrann sem er komin til ára sinna núna. Perrinn var uppfærður síðast um ´07 - ´08.
Hér er dóninn. Ef peningar væru ekki hindrun þá myndi ég skipta öllu út. En bý víst ekki í draumheimi þannig að, budgetið er mjög lélegt undir 100k fyrir allt
Summary
Operating System
Windows 7 Home Premium 32-bit SP1
CPU
Intel Core 2 Duo E7400 @ 2.80GHz:
Wolfdale 45nm Technology
RAM
4,00GB Dual-Channel DDR2 @ 398MHz (5-5-5-18)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD P31 Neo-F V2(MS-7392) (CPU1):
Graphics
Philips 230C (1920x1080@60Hz)
BenQ G2010W (1680x1050@59Hz)
1024MB ATI Radeon HD 4800 Series (MSI):
Hard Drives
140GB Western Digital WDC WD1500HLFS-01G6U0 ATA Device (SATA):
932GB SAMSUNG HD103SJ ATA Device (SATA):
Optical Drives
TSSTcorp CDDVDW SH-S223C ATA Device
DTSOFT Virtual CdRom Device
Audio
Realtek High Definition Audio
Powersupplie
Everest 80 Plus 500W
Vantar sem sagt hugmyndir að hvernig ég gæti uppfært þetta tannlausa grey fyrir sem minnst.
Ef þið eruð með dót til sölu endilega látið mig vita, hver veit, kannski nást samningar um eitthvað...
Hér er dóninn. Ef peningar væru ekki hindrun þá myndi ég skipta öllu út. En bý víst ekki í draumheimi þannig að, budgetið er mjög lélegt undir 100k fyrir allt
Summary
Operating System
Windows 7 Home Premium 32-bit SP1
CPU
Intel Core 2 Duo E7400 @ 2.80GHz:
Wolfdale 45nm Technology
RAM
4,00GB Dual-Channel DDR2 @ 398MHz (5-5-5-18)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD P31 Neo-F V2(MS-7392) (CPU1):
Graphics
Philips 230C (1920x1080@60Hz)
BenQ G2010W (1680x1050@59Hz)
1024MB ATI Radeon HD 4800 Series (MSI):
Hard Drives
140GB Western Digital WDC WD1500HLFS-01G6U0 ATA Device (SATA):
932GB SAMSUNG HD103SJ ATA Device (SATA):
Optical Drives
TSSTcorp CDDVDW SH-S223C ATA Device
DTSOFT Virtual CdRom Device
Audio
Realtek High Definition Audio
Powersupplie
Everest 80 Plus 500W
Vantar sem sagt hugmyndir að hvernig ég gæti uppfært þetta tannlausa grey fyrir sem minnst.
Ef þið eruð með dót til sölu endilega látið mig vita, hver veit, kannski nást samningar um eitthvað...