Síða 1 af 1
Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Sun 06. Okt 2013 00:47
af GönguHrólfur
Ég er alveg áttaviltur hérna, ég er að reyna að tengja 2 móðurborð saman, hvernig fer ég að því?
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Sun 06. Okt 2013 00:56
af AntiTrust
Það er ekki furða að þú sért áttavilltur, þar sem þetta er svona in general ekki hægt. Ertu ekki að rugla saman við skjákort?
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Sun 06. Okt 2013 00:58
af vargurinn
Duct tape vinur minn, og ef það virkar ekki þá meira duct tape
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Sun 06. Okt 2013 01:03
af GönguHrólfur
AntiTrust skrifaði:Það er ekki furða að þú sért áttavilltur, þar sem þetta er svona in general ekki hægt. Ertu ekki að rugla saman við skjákort?
Ég er að reyna að sameina tvær tölvur í eina super tölvu, ertu að segja mér að það sé ekki hægt að gera það?
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Sun 06. Okt 2013 01:05
af ManiO
Þarft fyrst að dýfa þeim ofan í vatn á meðan þær eru í gangi.
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Sun 06. Okt 2013 01:10
af AntiTrust
GönguHrólfur skrifaði:AntiTrust skrifaði:Það er ekki furða að þú sért áttavilltur, þar sem þetta er svona in general ekki hægt. Ertu ekki að rugla saman við skjákort?
Ég er að reyna að sameina tvær tölvur í eina super tölvu, ertu að segja mér að það sé ekki hægt að gera það?
Það er hægt, með clustering. Þeas, þú gerir það á software layer, ekki hardware. Þú getur ekki "tengt" tvö móðurborð saman.
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Sun 06. Okt 2013 01:11
af Gislinn
GönguHrólfur skrifaði:AntiTrust skrifaði:Það er ekki furða að þú sért áttavilltur, þar sem þetta er svona in general ekki hægt. Ertu ekki að rugla saman við skjákort?
Ég er að reyna að sameina tvær tölvur í eina super tölvu, ertu að segja mér að það sé ekki hægt að gera það?
Settu upp bæði móðurborðin sem stakar tölvur og 1 Gig switch milli þeirra, keyrir allt í parallel. Ef þú ert að hugsa um að gera einhverja öflugari tölvu fyrir leiki með því að hafa tvö móðurborð að þá er það ólíklegt til árangurs.
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Sun 06. Okt 2013 01:17
af Baldurmar
Hahaha, góð áminning að spyrja ekki spurninga eftir miðnætti á laugardegi...
OP, það er því miður ekki hægt að tengja saman 2 móðurborð, þú getur prófað að smíða 2 tölvur og nota þær sem einhverskonar network synced reiknivélar..
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Sun 06. Okt 2013 01:18
af MatroX
Prufaðu að kasta hinu móðurborðinu rosalega fast í hitt móðurborðið ef það virkar ekki þá gengur þetta ekki..
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Sun 06. Okt 2013 01:18
af Minuz1
Vantar ekki bara 0 modem kapall?
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Sun 06. Okt 2013 01:24
af tveirmetrar
verður fyrst að læra að deila með núll...
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Mán 21. Okt 2013 08:46
af Uralnanok
Gæti verið að átt sé við Parallel computing, sem er auðveldast að gera í Linux, en dáldið mál í Windows og Mac.
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Mán 21. Okt 2013 09:55
af Gislinn
Uralnanok skrifaði:Gæti verið að átt sé við Parallel computing, sem er auðveldast að gera í Linux, en dáldið mál í Windows og Mac.
Vitleysa er þetta, OpenMPI virkar í Windows, Mac og Linux þannig parallel computing er ekkert stórmál óháð stýrikerfi.
Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?
Sent: Mán 21. Okt 2013 15:01
af tlord
GönguHrólfur skrifaði:Ég er alveg áttaviltur hérna, ég er að reyna að tengja 2 móðurborð saman, hvernig fer ég að því?
infiniband er alvöru