Síða 1 af 1

Þjónustuaðilar fyrir router vandamál.

Sent: Mið 02. Okt 2013 10:29
af fjalarj
G´dag

Er með router frá Símanum sem mér tekst ekki að gera "DNS friendly" þ.e. þannig að hann opni á Netflix o.fl. fyrir Ipad, Roku o.s.frv. Búinn að gefast upp á þessu.

Getið þið bent mér á einhverja þjónustuaðila sem geta sent fulltrúa heim að græja svona mál ? Síminn neitar að gefa leiðbeiningar. Hafði samband við Kísildal & Tölvutek sem gátu ekki hjálpað mér, var bent á Tæknideildina sem svarar ekki póstum.

](*,)

Re: Þjónustuaðilar fyrir router vandamál.

Sent: Mið 02. Okt 2013 10:37
af AntiTrust
Held það taki enginn þetta að sér, getur verið vesen að fá þetta í gegn. Mér dettur amk enginn í hug fyrst Tæknisveitin gerir þetta ekki. Ekkert óeðlilegt svosem að fjarskiptafyrirtækið aðstoði ekki með þetta, sérstaklega þar sem þessi möguleiki er ekki fyrir hendi/virkar ekki í gegnum web interface.

Tekið úr öðrum þræði, þessar leiðbeiningar eiga að ganga upp ef þú ert með 585/589/789.

BugsyB skrifaði:startar cmd sem admin
telnet 192.168.1.254
user - admin
pw - admin
og svo kemur
dns server route list
dns server route flush
dns server route add dns=x.x.x.x metric=1 intf=ppp_Internet
dns server route add dns=x.x.x.x metric=2 intf=ppp_Internet
saveall
dns server route list (svona til að sjá hvort þetta datt ekki inn hjá þér)
exit

og þá ertu búinn að þessu ef þú færð villu um "intf" sleppptu því þá bara en að sem skiptir máli er metric - ég er með ppp auðkenningu hjá mér þar sem ég er með fasta iptölu - hef ekki reynslu á að gera þetta á dhcp en það á að ver eins þá kemur bara dhcp_internet í staðinn fyrir ppp_internet

Re: Þjónustuaðilar fyrir router vandamál.

Sent: Mið 02. Okt 2013 10:42
af GuðjónR
AntiTrust skrifaði:Held það taki enginn þetta að sér, getur verið vesen að fá þetta í gegn. Mér dettur amk enginn í hug fyrst Tæknisveitin gerir þetta ekki. Ekkert óeðlilegt svosem að fjarskiptafyrirtækið aðstoði ekki með þetta, sérstaklega þar sem þessi möguleiki er ekki fyrir hendi/virkar ekki í gegnum web interface.

Tekið úr öðrum þræði, þessar leiðbeiningar eiga að ganga upp ef þú ert með 585/589/789.

BugsyB skrifaði:startar cmd sem admin
telnet 192.168.1.254
user - admin
pw - admin
og svo kemur
dns server route list
dns server route flush
dns server route add dns=x.x.x.x metric=1 intf=ppp_Internet
dns server route add dns=x.x.x.x metric=2 intf=ppp_Internet
saveall
dns server route list (svona til að sjá hvort þetta datt ekki inn hjá þér)
exit

og þá ertu búinn að þessu ef þú færð villu um "intf" sleppptu því þá bara en að sem skiptir máli er metric - ég er með ppp auðkenningu hjá mér þar sem ég er með fasta iptölu - hef ekki reynslu á að gera þetta á dhcp en það á að ver eins þá kemur bara dhcp_internet í staðinn fyrir ppp_internet


Er hægt að fá original configgið upp ef þetta mistekst? þ.e. með resett takkanum?
Ég myndi vista config skrána úr router til vonar og vara ef allt færi á versta veg.

Re: Þjónustuaðilar fyrir router vandamál.

Sent: Mið 02. Okt 2013 13:33
af fjalarj
Okidoki, takk fyrir svörin. Finn út úr þessu.