Síða 1 af 1

Skjákort farið í 360

Sent: Þri 17. Sep 2013 14:56
af aronf
Sælir, vissi ekki hvar ég átti að setja þennan þráð en fyrst að þetta er skjákortstengt þá er hann hér..
Semsagt skjárinn varð mestmegnis bleikur og svo datt signalið alveg út á hdmi, þegar ég prufa 3 pinna tengin þá kemur bara hljóð svo þetta er líklegast skjákort..
Ég er búinn að hryngja útum allt að reyna að koma vélinni í viðgerð svo ég get komist í GTA V en enginn vill taka við henni..
er einhver hérna á vaktini sem gæti gert við þetta eða veit hvert ég get farið?
eða þá gefið mér link um hvernig á að gera þetta.. ég er búinn að taka eina xbox vél og skifta um kælikremið á CPU og GPU en hún dó skömmu eftir en hún var með RROD en þessi er það ekki svo ég er ekki viss um að sama aðgerð gangi yfir þetta vandamál.

-aron

Re: Skjákort farið í 360

Sent: Þri 17. Sep 2013 15:24
af KermitTheFrog