Daginn Fór og verslaði mér 770Gtx 4gb
setta tad í náði í drivers og allt það
síðan stress testsadi ég tad og kom Suððððð
og crashdi síðan og tad Kom
CPTUTIN over maximum value !
Value Reached : 87.5 , Max Value : 85
Öll hjálp verður Vel þeginn
HJálp. = )
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 31
- Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 09:22
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: HJálp. = )
Hljómar eins og kortið hafi ofhitnað í þessu stress testi. Gætir prófað að goola max hita á því (framleiðandi gefur hann örugglega upp).
Ef þetta gerist ítrekað þarftu eitthvað að skoða kælinguna hjá þér.
Ef þetta gerist ítrekað þarftu eitthvað að skoða kælinguna hjá þér.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: HJálp. = )
Hljómar frekar eins og að örgjörvin hjá honum hafi ofhitnað, stendur CPUTIN, hefði haldið að það væri GPUTIN ef það hefði verið skjákortið.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: HJálp. = )
úps double post.
Síðast breytt af I-JohnMatrix-I á Þri 10. Sep 2013 13:05, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: HJálp. = )
Er nokkuð viss um að CPUTIN sé socket hitastigið, sem er yfirleitt 10-15° yfir core hitastigi. Frekar undarlegt að CPU/socket sé að ofhitna undir GPU stresstesti, hafðiru prufað að stresstesta áður með því GPU sem var í vélinni?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 31
- Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 09:22
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: HJálp. = )
ég er með i2500k í 4500mhz oc og tegar ég stress prófa tað sér fer hann ekki yfir 50c
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 31
- Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 09:22
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: HJálp. = )
I-JohnMatrix-I skrifaði:.. stendur CPUTIN, hefði haldið að það væri GPUTIN ef það hefði verið skjákortið.
Doh
En sama svar samt, skoða kælinguna (heildrænt, það er svo flott orð). Hefur kannski rekið sig í örgjörvakælinguna og hún losnað, snúast ekki örugglega allar viftur etc. Ef allt er í lagi og örrinn/skjákortið er samt að ofhitna þá þarf að skoða þetta í stærra samhengi, hvernig loftar um kassann og svoleiðis.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: HJálp. = )
Ég hef heyrt að PSU-ar sem eru ekki að höndla álagið geti valdið ofhitnum á öðrum íhlutum þegar spennan verður óstöðug - Spurning um að setja CPUinn niður í normal tölur og prufa þetta þar.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 31
- Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 09:22
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: HJálp. = )
setti cpu dótið á Normal tannig tetta virkadi stress testadi nuna gpu í 4000sec og ekkert vesen
Takk fyrir hjálpina
Takk fyrir hjálpina