Aðstoð við val á leikjavél.
Sent: Mið 21. Ágú 2013 15:29
Sælir/Sælar
Ég er að huga að því að fjárfesta í leikjatölvu á næstunni.
Sem keyrir til dæmis Battlefield 3, jafnvel Battlefield 4 þegar hann kemur út.
Ég er aðeins búinn að vera að velta þessu fyrir mér og sú sem mig langar helst að taka núna er þessi á rétt tæplega 150þ.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2084
• Turnkassi: NZXT Source 210 hvítur með hljóðlátri 120mm viftu
• Aflgjafi: Zalman 500W með hljóðlátri 12cm kæliviftu
• Móðurborð: Gigabyte B85-D3H, 4xDDR3, 4xSATA3, 2xSATA2
• Örgjörvi: Intel Core i5-4570 3.2GHz(Turbo 3.6GHz), Quad-Core, 6MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: Crucial 8GB kit (2x4GB) DDR3 1333MHz, CL9, PC3-10600, BallistiX Sport
• Harður diskur: Seagate 1TB SATA3, 64MB í flýtiminni, 7200sn
• Skjákort: PNY NVIDIA GeForce GTX660 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI
• Geisladrif: 24x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: High Definition 8 rása hljóðkort með S/PDIF tengi
• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út
Allar uppástungur eru vel þegnar, annaðhvort um betri díl eða einhverjar breytingar.
Ég er ekki tilbúinn að fara mikið ofar en 150þ í bili, en segjum sem svo að ég taki þessa tölvu, get ég ekki alltaf seinna svo upgreidað, fengið SSD fyrir stýrikerfið osfrv?
Ég er að huga að því að fjárfesta í leikjatölvu á næstunni.
Sem keyrir til dæmis Battlefield 3, jafnvel Battlefield 4 þegar hann kemur út.
Ég er aðeins búinn að vera að velta þessu fyrir mér og sú sem mig langar helst að taka núna er þessi á rétt tæplega 150þ.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2084
• Turnkassi: NZXT Source 210 hvítur með hljóðlátri 120mm viftu
• Aflgjafi: Zalman 500W með hljóðlátri 12cm kæliviftu
• Móðurborð: Gigabyte B85-D3H, 4xDDR3, 4xSATA3, 2xSATA2
• Örgjörvi: Intel Core i5-4570 3.2GHz(Turbo 3.6GHz), Quad-Core, 6MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: Crucial 8GB kit (2x4GB) DDR3 1333MHz, CL9, PC3-10600, BallistiX Sport
• Harður diskur: Seagate 1TB SATA3, 64MB í flýtiminni, 7200sn
• Skjákort: PNY NVIDIA GeForce GTX660 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI
• Geisladrif: 24x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: High Definition 8 rása hljóðkort með S/PDIF tengi
• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út
Allar uppástungur eru vel þegnar, annaðhvort um betri díl eða einhverjar breytingar.
Ég er ekki tilbúinn að fara mikið ofar en 150þ í bili, en segjum sem svo að ég taki þessa tölvu, get ég ekki alltaf seinna svo upgreidað, fengið SSD fyrir stýrikerfið osfrv?