Síða 1 af 1

Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Sent: Mán 19. Ágú 2013 21:26
af Yawnk
Sælir, Samsung Magician forritið segir að það sé Firmware Upgrade available, er ekki einhver hætta á að missa gögnin ef maður gerir þetta, er þetta nauðsynlegt?

Þakkir!

Re: Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Sent: Fim 22. Ágú 2013 17:42
af BugsyB
er þetta sniðugt forrit þetta magican

Re: Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Sent: Fim 22. Ágú 2013 17:46
af Yawnk
BugsyB skrifaði:er þetta sniðugt forrit þetta magican

Það kom bara á geisladisk með SSD disknum sjálfum, hlýtur að vera :)

Re: Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Sent: Fim 22. Ágú 2013 18:28
af Diddmaster
ég er með samsung 840 magican er gott forrit sérstaklega hannað til að tala við diskinn,las einhver staðar að það gæti komið fyrir að
Firmware Upgrade gæti valdið skemdum á windows,ég hef uppfært minn 2 sinnum og ekkert skemdist allt gott og flott

Re: Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Sent: Fim 22. Ágú 2013 20:08
af RazerLycoz
Diddmaster skrifaði:ég er með samsung 840 magican er gott forrit sérstaklega hannað til að tala við diskinn,las einhver staðar að það gæti komið fyrir að
Firmware Upgrade gæti valdið skemdum á windows,ég hef uppfært minn 2 sinnum og ekkert skemdist allt gott og flott


x2 er nefnilega með 840 pro og er með magician forritið, mér finnst forritið mjög sniðugt "mjög Safe" :)

Re: Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Sent: Fim 22. Ágú 2013 22:17
af andrespaba
RazerLycoz skrifaði:
Diddmaster skrifaði:ég er með samsung 840 magican er gott forrit sérstaklega hannað til að tala við diskinn,las einhver staðar að það gæti komið fyrir að
Firmware Upgrade gæti valdið skemdum á windows,ég hef uppfært minn 2 sinnum og ekkert skemdist allt gott og flott


x2 er nefnilega með 840 pro og er með magician forritið, mér finnst forritið mjög sniðugt "mjög Safe" :)


X3 Alger toppur þetta forrit. Búinn að uppfæra nokkrum sinnum FW og allt flott.