Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Pósturaf Yawnk » Mán 19. Ágú 2013 21:26

Sælir, Samsung Magician forritið segir að það sé Firmware Upgrade available, er ekki einhver hætta á að missa gögnin ef maður gerir þetta, er þetta nauðsynlegt?

Þakkir!



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Pósturaf BugsyB » Fim 22. Ágú 2013 17:42

er þetta sniðugt forrit þetta magican


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Pósturaf Yawnk » Fim 22. Ágú 2013 17:46

BugsyB skrifaði:er þetta sniðugt forrit þetta magican

Það kom bara á geisladisk með SSD disknum sjálfum, hlýtur að vera :)




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Pósturaf Diddmaster » Fim 22. Ágú 2013 18:28

ég er með samsung 840 magican er gott forrit sérstaklega hannað til að tala við diskinn,las einhver staðar að það gæti komið fyrir að
Firmware Upgrade gæti valdið skemdum á windows,ég hef uppfært minn 2 sinnum og ekkert skemdist allt gott og flott


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


RazerLycoz
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 01. Ágú 2010 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: no comment
Staða: Ótengdur

Re: Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Pósturaf RazerLycoz » Fim 22. Ágú 2013 20:08

Diddmaster skrifaði:ég er með samsung 840 magican er gott forrit sérstaklega hannað til að tala við diskinn,las einhver staðar að það gæti komið fyrir að
Firmware Upgrade gæti valdið skemdum á windows,ég hef uppfært minn 2 sinnum og ekkert skemdist allt gott og flott


x2 er nefnilega með 840 pro og er með magician forritið, mér finnst forritið mjög sniðugt "mjög Safe" :)


CPU:i5 2400@ 3.10 Ghz Quad Core | MB:Gigabyte Z68Xp-UD4 | Ram:Corsair 3x4Gb@1333 MHz DDR3 |HDD:Samsung 840 Pro 256 | GPU:Gtx 550Ti | Samsung 23"SA350B Full HD "Going to Upgrade Soon"


andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Á að installa new firmware á SSD? (Samsung 840)

Pósturaf andrespaba » Fim 22. Ágú 2013 22:17

RazerLycoz skrifaði:
Diddmaster skrifaði:ég er með samsung 840 magican er gott forrit sérstaklega hannað til að tala við diskinn,las einhver staðar að það gæti komið fyrir að
Firmware Upgrade gæti valdið skemdum á windows,ég hef uppfært minn 2 sinnum og ekkert skemdist allt gott og flott


x2 er nefnilega með 840 pro og er með magician forritið, mér finnst forritið mjög sniðugt "mjög Safe" :)


X3 Alger toppur þetta forrit. Búinn að uppfæra nokkrum sinnum FW og allt flott.


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB